Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Page 37

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Page 37
 Bókmenntaheimur Yestur-íslendinga. , Á árinu 1903 hafa komiö út þessar bcekur’ blöö og rit: Heimskringi.a elsta blaö í Vesturheimi (ísl. auövitað) keinur út vikulega, er frétta og stjórn- ínála blaö beldur fram afturhaldsstefnunni í Canada. Ritstjóri bennar er B. L. Baldvinsson, þing- maöur fyrir Gimli kjördœmi. Utgefendur: bluthafa félag að nafninu. Hvað snertir frágang á henni, mœtti segja að stórurn gœti verið betri. Prentvill- ur eru þar dæmafáar. Að öðru er hún myndarlegt blaö þó lítt geb hún sig við bókmenntum, aö öðru en því, aö hún flytur vanalega fallegt Jólablaö. Koma þar fram bókmennta gœðingar vorir flestir, er hún vinsæl meöal þeirra og ber þess góö merki um jólin. Og þó óprýddu ekki myndir af 16 prest- um, var það ásjálegur hópur, en vantaði 3 í hópinn og 4 að meötöldum séra Jóni Randalín. ■ Lögberg, nœst Hkr. aö aldri og vizku, er líka vikublaö og mun stœrra en Hkr. Aðallega er þaö inálgagn frjálslynda flokksins í Canada og þess utan öflugur styrktarstólpi lúterskra trúarbragöastofnana

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.