Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Side 65

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Side 65
63 Margrét roonaði, liún vibsi það lik.a og ruðnaði því meii'a. Þá fór liún að litast uni, hvort liún .sæi nokkur rúð til að hengja upp blóinsturkörfu, sem lj.ún iiélt á, auð vitað mcðfram til þess að hann sæi ekki hyersu' hún roðnaði ,,Eg verð að liafa einhverr'sð með að hengja upp körfuna þ'i arna,“ sagði hún. „Lofaðu mér að hengja hana upp fyrir þig,“ sagði iiann. ,,.Jæja. ef þú vilt,/' stamaði húu. „Komdu þá með stiga,“ sagði baim. Jean kom þá yfir til hennar cu hún náði stigauum stíin vai' í geýinsluhúsi rétt hjá. Þegar hún kom með stigann var hún búin að ná sör óg sagði rúlega fyt'ir, því, hvernig hún vikli láta jiann hongja upp fyrir sig körfuna. „Kéttu mér nú körfuna," sagði lean, sem uú . stoð ofarlega. Hún rétti honum körfuna og um leið mætt- ust hcndui' þeirra. „Hvernig stóð á þ/í? Eg gjörði það ekki,“ hugsaði hún. Það gat líkiv'yerið tilviljun. En kvenneðli liennar sagði henni að það hefði verið ónauð- synleg tilviljun. . Hann horfði ekki á hana þetta augnablik og henni þótti vænt um það. En hann talaði umfegurð trjánna og vafningsblómanna, eín.s.og.ekkert hefði komjð fyr- ir. En í augum hans brann einkennilegur og óskfljan- legur glampi. Híinn kom niður úr stiganum, kvaðst hafa farið frá hálfnuðu verki.óskaði að blómin heanar þrifust vel. bauð henni svo góðan íncrgun og fór. Margiét fcr líka til vinnu sinnar og reyudi að gleyma þessu lítili’æði. En endui'minningin um hönd- ina, sem snerti haria, ög eiganda hennar vildi ekki rýma. „Það er'synd fyrir uúg að láta hugann dvelja við þetta,“ hugsaði hún, „Eg elska manninn minn— aumingja Oharles og betri og elskuverðari ínaður en

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.