Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Page 72

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Page 72
70 ,,Hvar eru þeir?“ spuröi hún og tók nú aö vakna. ,,Héma á horninu á A. og B. str. má finna nokkra, Þar er gefiö út anarchista blað. “ , ,Eg vil ganga f hóp anarchista, ég vil það, “ hrópaði konan og Iiandfjallaði nú potta og pönnur með óvanalegrr fjöri. ,,Þegar Pat kemur heim aft- ur skal ég verða orðín anarchisti; það skal ég nú— í nafni In'nnar heílögu meyjar!“ Og þenna sama dag heímsóttí hún anarchista- blaðið. ,,Er þetta anarchista verkstæðíð?" spurðí hún strax og hún kom inn. ,,Já,“ sagði rítstjórínn með Ieyftrandi augna- tilliti. ,,Hvað get ég gjört fyrírþig?" spurðí hann þýðlega. ,,Búíö þér hér til anarchista.?‘' ,,Það erum vér að reyna. “ ,,Getíð þér útvegað lífibrauð mfnum, Iíka, sem ínnvinnur enga penínga? Maðurínn mínn vínnur fyrir mér og hann ber mig. ‘ ‘ ,,Það er afleitt. Vér erum á móti ofbeldi og á móti ósjálfstæði konunnar. Þegar vér fáum núver- andi fyrirkomulagi breytt, verður Iétt fyrir kvenn- fölk að komast af. Þær munu þá eíga síg sjálfar. Enginn karlmaður helir þá eignarrétt á þeím og þœr munu þá ekkí þurfa að lúta neínu þvíngunar- valdi. “ ,,Hreínt engír eígínmeuu?" greíp konau fram í, sem sýndí að hún var að verða óttaslegín. , , Ekkí, ef þær vilja'ekkí Iátá' þjá sig, “ r,En Pat vínnur vel fvrír mér, “ sagöi konan,

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.