Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Page 73

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Page 73
7i eins og í afsökunar róm, og meö nokkurri vi‘5- kvæmni. ,,En hann er vondur viö þig og ber þig. Hann hlýtur aö vera vondur maður. “ , ,Hvað kemur þaö þér við?“ svaraði hún í reiðitón. ,, O, alls ekki neitt. Eg er bara að reyna að lijálpa þér í raunum þfnum. “ ,,Þú sagðir að Pat væri slœmur maður! Hann má berja mig. Þaö kemur þér ekkert við, “ sagði bún og strunsaði út og skellti hurðinni f lás á eftir sér. A leiöinni beim skoðaði konan marða hand- legginn á sér og bugsaði blýlega til Pats. ,,Það kemur engum við, hann má berja mig ef hann vill, “ hélt bún áfram að nöldra. Allar þessar smásögur, nema sú fyrsta, eru teknar úr binu ágæta blaði Free Society.

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.