Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Page 79

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Page 79
;§\J> LJÖÐMÆLI. ®\i) ®\§> SUMARKOMA. ÍOrkt á Islandi.j Blikar mcrrgunbjarminn fagur burtu slæöist nótt og -dvín, •sá hinn fyrsti sumardagur sólartjöldum undan skín. Og viö blíöan uppheims ljóma nllt, sem liflr gleöjast fer, frelsistíð úr fanna dróma fósturjöröu runnin er. Yfir láö frá lagar straumi ljóssins drottning stígur skœr, vakið loks af löngum draumi lífsins anda vorið nœr. Hlýnar jurtafrœ í foldu :fyr sem huldist vetrar snæ, j>að úr kœrri móöurmoldu mildum rís í sumarblæ. Grœnna hlíða gyllir strindn •geisli hæðum runninn frá, röddin þýðum vors í vindi vöggukvoeðum byrjar á. Lögin öll frá lækjar munni

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.