Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Side 81

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Side 81
79 FUGLINN FAGRl. fGengur þú me5 grátna ’kin ;gleymir heirn á meöan, -af því fagri fuglinn þinn .flaug á burtu héöan. :Þó nú gangir út og inn • aldrei fœr þú séS ’ann. Vissulega vinur minn 'var ’ann fluttur héöan. 13ak viö þokubólstrin grá <barg ’onum œöri fingur, ■ódauðleikans landi á lifir hann .nú og syngur. .Hann fókk aldrei sól a5 sj •sönginn vors aö heyra ■blómin okkar ung og smá —ekki var þaö meira. ■Því sem eigi þekkir kíf ■en þroskast lífs á meiði •.sárt mun þykja, láta líf .lífs á bezta skeiði.. Þa5 fór svo í þetta sinn. þungri lœstur pínu gat ei fagri fuglinn þinn foröaö lífi sínu.

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.