Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Side 83

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Side 83
íSjáðu Hel, þín fingi'aíöT —fjandans nornin svarta, þú hefir skotiö eitur ör í hans veika hjarta. Virðist ei af vísdóm breytt vér þó líöa hljótum, aö vort líf sé leikspil eitt ■lagt að þínum fótnm. Hvar þú fer um mold og mar myrkvast gleöirúmið, eru spor þín allstaðar eins og nœtur húmið. Nóttin myrk er móðir þín með sitt böl og harma af því hefir ásýnd þín engann vonarbjarma. Tárum stráð er frjófguð fold af fjallsbrún niðr’að sandi, allt má hníga ofar rnold undir þínutn brandi. Um þúsund aldir,—því er ver það hefir svona gengið, seg, hvort valdið eilíft er, er þú hefir fetrgiö!-— Þvk n i k .

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.