Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Side 89

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Side 89
'87 —’Þaö kvelur mig frœnka mín kær1.— kyrkjan er moröingi þinn. x vf & *Ö, farið vel, fgóla ogrós! ó, farið vel vorblómin ungu! ilíg senn kem á eftir þó eg aldraður kvistur ;þá sé. 5Far þú vel frænka mín kær, fel ég á leiðinu þínu •eilitla al-hvíta rós, anda svo kossi til þín. :Sárt er að syrgja og þrá, sœlt er að uana og njóta. En get ég ei nnnað þér eins, andaö þó sofi þitt lík. Allt, það sem um þig ég man, og allra helzt síðasta kveðjan, anynd þína málar svo glöggt, að mér fiíinst þú búir mér hjá. Freyk. TIL HANNliSAR S. BLÖNDÁ'LS. [Orkt eftir að hafa lesið kvœði han Á jólunum í jólabl. L,ögbergs 1903.] Hvort er nú óður þinn, Hannes, til heljar genginn,—- og lágt þín ljóðsnilld grafin und ,,Lögbergs“ haugum? Þar er dökkvalir drauma dauðra trústafa deyfa’ í dálegi höfga dagstrauma frelsis.

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.