Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Page 90

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Page 90
8S ? Hví fórtu heiman, af fróní (hafi gyróu), þar er vé-regin verja vígi skálda,— fcil svefndrungasala og sjónvillinga er þig sýnglöpum svæfðu aö sumbli ná-heima? Hvort er þér hvíld aö sitjæ í herkvíum presta og aflrœndur una að ómimniskynnum; — (þar er myrk-rögn þig marka meinum andar) og á knébeð að krjúpa með kyrkjudraugum? Þér vil ég enn þá unna, að önd jjín vakni og þú sólheima sjáir sýnum braga,— íyþér ljóðdísir léðu ijós andsjóna, og þér sólbros sýndu sögur frelsingja. •—ÓþvKMiK. WINNIPEGVÍSA. Hér í boe er fátt að frétta, fjólur ei á grjóti spretta, ísinn fœðir enga rós. Blinduð naut á hornum hainpa hundrað ára grútarlampa— hér er ekkert æðra ljós. SlG. JÚL. JÓHANNESSOPT.

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.