Ársrit Verkfræðingafjelags Íslands - 01.01.1915, Síða 24

Ársrit Verkfræðingafjelags Íslands - 01.01.1915, Síða 24
24 III. Fyrir almannafje voru reist: 1. Pústhúsið i Reykjavík. Það er kjallari, tvær hæðir og hátt þak brotið (Mansard-þak), grunnflöt- urinn um 340 m2. Veggir og kjallaragólf úr stein- steypu, 1., og 2. og 3. gólf úr járnbentri steinsteypu, þak úr timbri, járnvarið. Á flest gólf og stiga er lagt linótól. Húsið er hitað með vatni. — Lyftir gengur gegnum allar hæðir hússins. Mundlaugar og vatns- salerni eru á hverri hæð og baðherbergi í þakhæð. Pósthúsið og símastöðin verða raflj'st og knýr Diesel- vjel rafvjelina og þar með lyftinn. — Sjálft húsið kostar um 60 þús. kr. en var ekki fullgert um áramótin. 2. Peningshús á H'ólum í Hjaltadal. Þau eru hlaða, fjós og liaugliús, gerð úr steinstej^pu með járnþökum. Hlaðan er 22x7,s m, vegghæð 4,s m. Fjósið er 25 X 5.3 m. steinsteypt, þiljað innan á sperrur og torf í milli. Útveggir þiljaðir innan og tróð milli þils og veggjar. Meðalhæð fjóssins innan er 2,g m. Haughúsið er neðst og er 22 X 5,3 m. Rúmmál húsanna er samtals um 1700 m3 og kosta um 13 þús. kr. Rögnvaldur Óla/sson. 7. Mannvirki Reykjavíkurbæjar. Undir umsjón Sigurðar Tlioroddsens verkfr. 20860 kr. Götur og gangstjettir voru gerðar fyrir um voru lagðir um 2340 m holræsi, er kostuðu um 7500 krónur. 8. Önnur mannvirki. Valnsveita á Akureyri var gerð eftir fyrirsögn verkfr. Jóns Þorlákssonar. Vatnið er tekið úr lindum uppi í fjallinu fyrir ofan Lögmannslilíð, 475 m fyrir ofan sjávarmál, og 5,s km frá kaupstaðnum. Vatnið er leitt í 80 mm stálmútfupípum niður hlíð- ina, og rennur í safnker úr járnbendri steinsteypu við Glerá, á 100 m hæð jdir sjávarmáli og 2,o km frá kaupstaðnum. Þaðan liggja 125 mm stálmúll'u- pípur niður að kaupstaðnum, og síðan 80 mm og 50 mm pipur um kaupstaðinn. í nokkrum götum í suðurhluta kaupstaðarins eru notaðar 75 mm steypu- járnspípur, sem þar voru fyrir, lilheyrandi nokkurra ára gamalli vatnsveitu fyrir þann hluta bæjarins. Alls voru lagðir 2000 metrar af 125 mm pípum, 6600 m af 80 mm pípum, og 400 m af 50 mm pípum. Slökkvisiútar voru settir um allan kaupstað- staðinn, 50 að tölu. Kostnaðurinn varð urn 54000 kr. IV. Reports. — Referate. 1. Some remarks on the proposed railway from Reykjavik to Thjorsa-river. A summary of a lecture given in tlie Association of Civil-Engineers in Ieeland March lOth 1914 by Jon Thorlaksson civil engineer. This railway is to connect Reykjavik with the lowland called the South-Plains some 30 miles east of Reykjavik. Here will be mentioned the dilferent chances of development this raihvay is able to create, in particular that of bringing these Plains under a more rational cultivation. As to the chances for Reykjavik only a single point will be taken into consideration. The size of the South-Plains. The approximate size of the entire plains is stated by Professor Thoroddsen to be about 1550 sq. miles, bul here only the si/e of land fit for culti- vation is of any interest. This land was measured by the lecturer on the new maps prepared by the Danish General Staíf and proved to be 920 sq. miles (2372 sq. km), but this measurement is not quite

x

Ársrit Verkfræðingafjelags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Verkfræðingafjelags Íslands
https://timarit.is/publication/404

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.