Ársrit Verkfræðingafjelags Íslands - 01.01.1915, Síða 36

Ársrit Verkfræðingafjelags Íslands - 01.01.1915, Síða 36
36 V. Aðrar ritgerðir. Fyrirhuguð járnbraut milli Reyjavíknr og Suðurláglendisin8. Hjer skal gerð sluttlega grein fyrir aðalatriðun- um úr áæt'uninni um þessa járnbraut, sem minst er á í riti þessu á öðrum slað. Lega brautarinnar er ráðgerð frá Reykjavík um Þingvelli og Selfoss til Þjórsár, að lengd alls 112 km (sjá meðfylgjandi uppdrált af brautarsvæð- inu). Einnig er gert ráð fyrir hliðarálmu frá Selfossi til Eyraibakka, að lengd 11 km. Hæð yfir sjávar- mái er mest 275 m á þessari leið. Gerð brautarinnar. Rreidd undirbvggingar er áætluð 4 m, og fylgt þeirri reglu, að gera brautina allsstaðar uppliækkaða, en hvergi niðurgrafna, til þess að koma í veg fyrir hindranir af snjóalögum. Sporvídd 1.00 m, kröppustu bugður með 100 m álmu, en liklegt að við endanlega áætlun þurfi þó hvergi að nota svo krappar bugður. Halli mestur 1 :40. Þyngd teina 18 kg pr. m. Stöðvar eru áætlaðar í Reykjavík, á Þingvöllum, við Selfoss og við þjórsá, og auk þess 16 smástöðv- ar, sem mjög litlu sje lil kostað. Aœtlun. Fullkomin ransókn á braularstæðinu liggur ekki fyrir enn þá, heldur aðeins bráðabirgða- ransókn, sem þó er bygð á hallamælingu á mestum hluta leiðarinnar. Eftir áætluninni' er jarðraskið um 7 400 tenm. á hverjum km aðallínunnar. Kostnað- urinn er til bráðabirgða áætlaður þannig: Aðalbrautin, 112 km.......... kr. 3,500,000 Álma til Eyrarbakka, 11 km — 300,000 í þessum kostnaði er borgun fyrir landspjöll ekki meðlalin. Fólksjjöldi á brautarsvæðinu er nú sem stendur full 25 000 manns. Jón Porláksson. Projected railway bctwcen Reykjavik and the South-Plains. The following are the main points of the cal- culation respecling this raihvay, which is mentioned elsewhere in the annual. It is proposed to draw tlie railway from Reykja- vik via Thingvellir and Selfoss to the Thjorsariver. The total length of the railway is 112 km (vide the accompanying map of the raihvay districl). Besides this mainline a branch railway 11 km in lenglh from Selfoss to Eyrarbakki is projected. The highest point of the whole line is 275 m above sea level. Tlie construction of the railway. The hreadth of the groundwork is 4,o m and it is proposed, that the rails should be elevated above, and nowliere drawn below the ground in order lo avoid, as much as possible, snow obstrueting traffic. The gauge is l,o m. The minimum curve radius projected is 100 m, but probably such radius will not be found necessary when aclually constructing the raihvay. The maximum decline is 25°/oo. The weight of rails is 18 kg pr. m. Stations are proposed at Reykjavík, Thingvellir, Selfoss and Thjorsa river, besides 16 stopping places, the cost of tlie latter being insignificant. The calculation of cost. The railway tract has not been explored in detail as yet, but a preliminary examinalion of it has been carried out, providing for a Ievelling of most part of the tract. According to this examination, the earthwork will amount to 7400 cubm. pr. km of the mainline. Provisionally the expenses are calcutated thus: The mainline 112 km ........... £ 195,000 The branchline 11 km .......... £ 16,700 These amounts are exclusive of payment for damages done to land. The population of tlie railway district is at pre- sent upwards of 25000. Jon Thorlaksson.

x

Ársrit Verkfræðingafjelags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Verkfræðingafjelags Íslands
https://timarit.is/publication/404

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.