Afturelding - 01.06.1972, Blaðsíða 4
þörf fyrir fagnaðarerindið. Ég vænti þess að þið
vitið, að Iþað er mjög 'hættulegt að vera kristinn í
Kína. Um tuttugu ára skeið hefur það verið ákaf-
ilega erfitt. Biblíur liafa vart verið sjáanlegar.
Skarar fólks lifa í myrkrinu, utan að hafa hugmynd
um að Ijósið sé til. Allur þessi fjöldi er á leið til
eilífðarinnar, og það er enginn til að leiða þá. Þess
vegna þökkum við Guði fyrir Otvarpskristniboðið.
£g leyfi mér að segja það, ykkur til uppörvunar,
að það er múgur manns sem hlustar og öðlast
eilíft Jíf. Það má 'bæta því við, að um gervalt Kina
er það óútrei'knanlegur fjöldi fóiks, sem hefur
keypt sér útvarpstæki, svo að það skiptir mörgum,
mörgum milljónum, sem hlustar. Mér er fuilijóst
orðið að Guð sj'álfur verkar alveg sérstaklega gegn-
um 'boðunina, sem gengur út.
Ég á engin 'lýsingarorð yfir það, hvernig mér
var innanbrjósts, já, hvílíkar tilfinningar helltust
yfir mig, eftir að ég var komin til Hong Kong og
var í fyrsta skipti þar við guðsþjónustu. Tiifinn-
ingarnar byltust um í 'brjósti mér, þangað til ég
hrast út í grát. Ég grét síðan aila guðsþjónust-
una. Og hvers vegna? Vegna þess að það stóð
allan tímann svo ljóst fyrir sálarsjónum mínum
hvers virði freisið væri. Þetta óviðjafnaniega frelsi
hefur verið rifið frá kínversku þjóðinni. Ifvernig
mun svo fara fyrir henni?
Nú er það ljóst fyrir mér: Af því Jesús hefur
dáið fyrir mig, hvað get ég þá gert fyrir hann?
Kall Guðs hefur h'ljómað til hjarta míns, að ég
skuli þjóna honum, af því að hann 'leiddi mig út
í frelsið. Ég trúi því sem útvarpsþulurinn ykkar
segir, að tíminn, sem eftir er, sé mjög stuttur. Og
mér er það ó'bærileg hugsun, ef ég ætti eftir að
koma tómhent fram fyrir Guð! En Guð veit að ég
er svo lítil og vei'k, ein af hans allra minnstu. Ég
'hugsa um ykkur í Otvarpskristnihoðinu: Þið haf-
ið tækifæri til þess að opna hlið himinsins fyrir
ótölulegum skara fólks í hinu víðáttumikla kín-
verska ríki. Ég skal alltaf hiðja fyrir ykkur, að
Guð fylli allar þarfir ykkar. Áreiðanlega er Ot-
varpskristniboðið þýðingarmesta kristniboðið á
okkar dögum. Ég vona að þið eigið marga fyrir-
biðjendur.
Að endingu leyfið mér að segja þetta: í gegnum
Otvarpskristniboðið verðum við að hrópa til ger-
vallrar veraldar, hvílíkir stórkostlegir möguleikar
séu að ná til Kína, sem annars er harðlokað, gegn-
um þetta tæki. Já, ég óska 'að rödd Otvarpskristni-
hoðsins megi fylla alla jörðina, að aliar kynkvíslir,
tungur og lýðir fái að heyra fagnaðarerindið. Ó,
að binn Almáttugi megi vera með ykkur alla daga!
Hans er mátturinn og 'dýrðin! Biðjið fyrir mér að
ég megi fá náð tii þess að fylgja kalli Guðs.
'Hong Kong, 10. apríl 1972.
Ein af Iþeim minnstu.
Teklð úr ,,Troens Bevls".
Ath. Þegar maður les þessa 'brennandi játningu
þessarar ungu, 'kínversku stúlku, er engu ilíkara en
hréf hennar leggi betur út en nokkur prédikari
gæti gert, orðin í Oþb. 14, 6—7: „Og ég sá annan
engil fijúga um miðbimininn og hélt 'hann á eilíf-
um fagnaðarhoðskap, til að 'boða 'þeim, sem á
jörðunni búa, og séihverri þjóð og kynkvísl og
tungu og lýð, og sagði hárri röddu: Óttist Guð
og gefið honum dýrðina, því að komin er stund
dóms hans, og tiibiðjið þann, sem gjört hefur him-
ininn og jörðina og 'hafið og uppsprettur vatn-
anna“.
Hver er þessi engill, sem flýgur um miðhimin-
inn? Það er engill fagnaðarerindisins á vængjum
ljósva'kans. Þetta er unga stúlkan frá Hong ICong
að leggja út fyrir okkur með bréfi sínu, þótt hún
sennilega þekki ekki þessa ritningargrein, er hér
ihefur verið vitnað til.
Á. E.
Aðeins - ASeins
Aðeins einn sólargeisli! En samt lýsti liann upp
auðnina og gladdi margt sorgþrungið hjarta.
Aðeins eitt vindkast! En það megnaði þó að svala
heitu enni og blása nýju lífi í þreytta limi.
Aðeins eitt súrt svip'brigði! En það varð þó til þess
að kæla hjartað og fylla augað með tárum.
Aðeins óvingjarnlegt orð! En það vakti þó óánægju
og ibeiskju, svo að það gerði starf dagsins þungt
og erfitt.
4