Afturelding - 01.06.1972, Blaðsíða 5

Afturelding - 01.06.1972, Blaðsíða 5
Eg sá eld hinnar komandi vakningar 1 sambnndi við Úthellingu Heilags Anda, sem Jócl spá- maður spáði um á sinni tíð og [Pétur postuli undirstrik- aði svo kröftuglega á livítasunnudag, talar Jóel cinnig um sýnir o# drauma, sem einkcnni síðustu daga, er And- inn verður sérstaklega gefinn. I»cssi cinkenni liafa cinmitt komið meir og meir í íjós með úthellingu Heilags Anda hin allra síðustu ár. Einn af þeim mörgu, cr fcngið liafa að reyna þetta, að sýnir off draumar fylffja Andans út- hcllingu, er Axcl Undkvist, í Sibbó, l'aipis. Og: hér liefur liann eitthvað að scgja okkur: Það var raunar fyrir mörgum árum liðnum, sem Guð ileiddi mig inn í þetta dásamlega líf í Andanum. Það' ihafði nefnilega ekki alltaf verið 'þannig í trúarlííi mínu, Iþví miður. Með endur- fæðingu minni, og nokkru eftir það, lifði ég auð- ugu andans ilífi. Og hamingja mín var ník. En síðan kom þurrkatími í trúariífi mínu. Ég var sijór í ibæninni, las Orðið llítið, sem ekkert. Þó héit ég áfram að sækja samkomnr og samfélagið. En aiit í einu kom þýða í mitt andlega lif. Þá kom orðið og ibænin á sinn stað aftur. Því fylgdi andleg vakning fyrir sál mína. Upp úr því fór Drottinn að taia til mín gegnum sýnir og opin- beranir. Síðan hef ég 'lifað í náinni enertingu við liinn andlega og himneska heim. Þetta hefur verið dásamilegur tími fyrir mig, enda þótt margir örðug- leikar liafi mætt mér. En mörgu af því sem Drott- inn hefur Ibirt mér, hef ég ekki sagt frá. En Guð hef- ur nú taiað til mín um það, að ég megi ekki þegja yfir því, sem hann fyrir Anda sinn hefur opin- berað mér. Það var um miðnætti nótt eina vorið 1970. Ég 'lá vakandi í rúmi mínu og fann greinilega hvernig 'Heilagur Andi kom yfir mig. Fékk ég ákaflega mikla neyð. Var engu ‘líkara en hjarta mitt kremd- ist af þjáningu, og jafnlhliða fann ég, að þetta snerti samtíð mina. Eftir nokkra stund fékk ég ijósa skynjun um það, að þessi neyð væri fyrir- boði þess, að mér mundi birtast einhver vitrun frá Drottni. Yfirnáttúrleg kyrrð kom yfir mig, jafnt anda, sál og líkama. Það var svo rétt um tólf- leytið, þessa sömu nótt, að mér vitraðist þessi sýn: Ég sá himin'hvelfingu. Á ihenni var hringur, sem ljómaði mjög. Frá neðri mörkum hringsins og upp að miðdepli hans var kross. Og á krossinn var fest þyrnikóróna. Þá talaði Guðs Andi til mín, að þetta væri kvala-kóróna Jesú Krists. Hægra meg- in við krossinn stóð fagurskrýddur engi'll, með sigurpálma í hendi. En vinstra megin við kross- inn sá ég hermenn. Á þá lagði enga birtu, því að þeir heyrðu til syndinni og heiminum. Allt annað var í geislandi ljóma, nema þessi partur vinstra megin, sem var hjúpaður rökkva eða dimmum skugga. Yfir krossinum sá ég ártaiið 1970. Ég fékk þó enga 'bendingu um það, að þetta ár mundi neitt ské, sem má'li skipti. Ég aðeins sá þetta ártal skrifað þarna í himinhvelfinguna, yfir krossinum. Síðan sá ég beint upp af ártalinu, og alveg við efri mörk hringsins, stórt og mjög lýsandi úr. Það var vasaúr, án ikeðju. Þá sagði Andinn, að Iþetta væri 'klukka timans. Og vísarnir sýndu, að klukkan var rétt að verða tólf. Þá sagði Andinn við mig, að þegar vísirinn kæmi inn á töluna 12, þá væri Ikomin nótt timans. Nótt 'hinnar skelfi'legu þreng- ingar. Þá er og náðartímabil Guðs liðið hjá. 'Fagnaðarboðskapurinn h'ljóðar þá ekki lengur á jörðinni. Þá verður kirkjum og bænahúsum lokað. Seint á árinu 1970 fékk ég tvær merkilegar sýnir. Önnur vitraðist mér, er ég var að vinna á lóðinni utan við heimilið mitt, um hádaginn. Þá kom Guðs heiilagi andi allt í einu yfir mig, og allt sem umlhverfis mig var, hvarf algjörlega sjónum. í sömu andrá sá ég geysimikinn eld á suð- vestur himninum. Þessi mifcli eldur tók yfir mestan hluta suður og vestur himinsins. Eldur þessi brann ákaft og blossar hans tófcu allt upp í himin'hvelf- 5

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.