Afturelding - 01.06.1972, Side 9
sagði ég: „Þegar 'þið skírist í vatni, verðið þið
allir votir. Það er afleiðingin. Þegar þið skírist
í Heilögum Anda, verður afleiðingin: þið talið
nýjum tungum!“ Ailur hópurinn, sem voru 22 að
tölu, gengu fram til fyriíbænar, og áður en 10
mínútur voru liðnar voru 15 af iþeim skírðir í
Heilögum Anda. llina, seon eftir voru, lagði ég
svo Ihendur mínar yfir, >og þeir töluðu allir í tung-
um. Við kaþólska segi ég gjarnan: „Ég virði
einnig Maríu.“ Þeir líta undrandi á mig. Svo segi
ég: Þau síðustu orð, sem við eigum frá Maríu, eru
þessi: „Hvað sem Hann segir yður, skuluð þér gera.“
Ef við gerum daglega það sem Jesús hýður okk-
ur, gerast kraftaverk.
Kirkjur frelsa ekki Iheiminn. Hvítasunnukirkjur
frelsa ekki heiminn. En Jesús, og aðeins hann frels-
ar heiminn!
Þegar Guð kallaði mig inn í þessa þjónustu,
sem ég stend nú i, átti ég eitt vandamál: Eg gat
ek'ki fyrirgefið. Ég dæmdi syndara. Ég dæmdi
kirkjur. Ég dæmdi mitt eigið fólk. Drottinn sagði við
mig: „Þú skalt fara til kirknanna.“ En ég sagði:
„Drottinn, þær eru dauðar.“ Þá sagði Drottinn: „Ég
hef ekki sagt þér að fara og jarða þær.“ Ég sagði:
„Drottinn, þær eru óvinir“. En Hann sagði: „Ég
elska þær — þá íékk ég kærleika til þeirra.“
Ég fór til Róm. Þegar fram skyldi fara móttaka
við Vatikanið, sneri Bea kardínáli sér til A'lkirkju-
ráðsins og spurði, hvort þeir þokktu þennan
Hvítasunnumann, sem óskaði að fá móttöku hér.
Ég var 'boðinn inn af kardinálanum. Og ég gekk
inn. Þetta var upphaf að mörgum samtölum og
viðræðum. Einn hiskup spurði: „Hvað eigum við
að gera til þess að geta hjiálpað okkar eigin fó'lki?“
Ég svaraði: „Gefið þeim Bi'blí'una! “ Og nú fá
þeir Bihlíuna. Þegar ég var í Mexikó sá ég 500.000
nýprentaðar Bihlíur sem átti að senda út um allt
landið. (Mexikó er kalþálskt land).
f U.S.A. hafa margir kaþólskir opnað hjarta
sitt fyrir hoðskapnum um skírn í Heilögum Anda.
I einni háskólahyggingu meðal kaþólskra eru
50.000 'Slú'dentar og kennarar skírðir í Heiiögum
Anda.
Ég kom t'i'l eins af nunnuklaustrum þeirra. Þeg-
ar það varð 'kunnugt, hver ég væri, kom ein af
nunnunum 'Og kyssti mig á vangann. Hún sagði
mér, að eftir að hún hefði heyrt eina af ræðum
mínum um þetta efni á segulhandi, hefði hún upp-
lifað skím í Heilögum Anda.
Við verðum að vera fús að fyrirgefa ölium. Við
verðum að segja: „Drottinn, fyrirgef þeim, því að
þeir vita ekki 'hvað þeir gera.“ Stefán kunni að
fyrirgefa Sál frá Tarsus, mitt undir öllu grjót-
kastinu. Og það varð Sál til vakningar. Nokkrir
af fyrrverandi mestu mótstöðumönnum Hvitasunnu-
vakningarinnar eru skírðir í Heilögum Anda í dag.
Ég kom til Englands og kom þar á Hvítasunnu-
samkomu. Einn af prédikurunum kom til mín og
sagði: „Ég vil koma og (blusta á þig, hvað lengi
verður þú liér?“ „Sjö vi'kur“, svaraði ég, „en
kemur þú í aðrar kirkjur en þína eigin?“ „Aldrei,“
svaraði liann. „Þá verður þetta ómögulegt fyrir
þig, að hlusta á mig, því að ég er einmitt hoðinn
ti'l að tala í kaþólsku, anglikönsku, metodista og
haplista kirkjunum hér.“ Þetta hneykslaði hann.
Við verðum að fyrirgefa og auðsýna kærleika.
Vörumst að vera nokkru sinni fráhrindandi. En
við eigum alltaf að vera reiðuhúnir að tala til
þeirra orðið um Jesúm, um Ifann sem skírir í
Heiiögum Anda.
Skrifað niður af WSB i júli siðasU.
..Korsets Evangeiium", Kaupmannahöfn.
Gjafir og áheit til
F iladelfiusafna&arins
í Reykjavík
Áheit ti'l Barnabl. kr. 200, G.Þ. Rvík 1.000, G.G.
Rvik í minningu isonar 5.000, N.N. 27.000, P.L.
25.000, N.N. 1.000, N.N.500, P.S. Hún 5.500, S.B.
100, ÁJ. 10.000, E.P. 1.000, Þ.H. 500, K.J. 3.000,
K.G. 4.000, E.Á. 1.000, A.B. 5.000, Þ.H. 500, S.G.
í minningu móður 10.000, ’N.N. 16.000, E.Á. 1.000,
M.J. 1.000, 'G.Sc. 800, E.Á. 1.000, S.Ó. 1.000,
E.Á. 1.500, P.S. 2.000 E.Á. 1.000, J.S. 3.344, G.B.
500, E.Á 1.000, Þ.H. 500, E.Á. 1.000, S.St. 1.000,
E.Á 1.000, Á.E. 30.000, G.J. 30.000, Ó.G. 70.000,
Ónefndur 100.000, N.N. 120.000, G.G. 5.000,
G.Ó. 5.000.
FíladeljíusöjmiSuTÍnn þalckar hjartanlega öllurn
þessum góSu gefcndum og biSur GuS aS blessa þá
og launa j)cim margfaldlega.
9