Afturelding - 01.06.1972, Side 10
Mótið í Kirkjulœkjarkoti 1972
1 tuttugasta og iþriðja sinn 'héldu Hvítasunnumenn mót í hjarta Suður-
lands, Kirkjulækjarkoti, Fljótshlíð, dagana 4.—7. ágúst s.l. Einstök
veðuthlíða ríkti ailia dagana, með sólfari og heiðríkju mikiili á því
svæði. Þá var heyþurrkur eins og bezt má verða. Setti veðrið sterkan
svip á mótið.
Guðni Markússon setti mótið á föstudagskvöld og var þá margt manna
komið til mótsins. Flestir urðu 'bilamir liðlega 40 á hílastæðunum í
ÍCotinu. Þegar svo það er með redknað að margir komu með áætlunar-
hifreiðum, þá hafa þátttakendur í mótinu verið yfir 200 manns þegar
flest var. Voru þeir alls staðar að, innanlands og utan. 13 urðu sam-
komurnar og ræðumenn voru margir. Mikið var sungið og mest var
heðið.
Innri uppbygging varð mjög sterk og Andi Drottins féll yfir biðjandi
fólk, með tungutali og imkiilli blessun. Fjöimargir fóru gjörbreyttir
menn frá Kirkjulækjarkoti, með nýja upplifun í samfélaginu við Jesúm
Krist.
Mikið bar á æskufóiki í mótinu. Óþarft er að taka fram, að þarna var
vandamál Bakkusar ekki finnanlegt, ekki einu sinni vindlingur í munni
nokkurs manns. Með iiilu þessu fólki iheyrðist ekki blótsyrði. Kærleikur
Krists umvafði og fyilti aila. Þar var enginn fremri öðrum, en aliir
jafnir: syndarar frelsaðir af náð Guðs í Jesú Kristi.
Ungir æskumenn í Filadelfíusöfnuðinum í Reykjavík öxluðu stórar
'byrðar og 'keyptu 15 manna ferðahifreið, til úthreiðslu Guðsríkis liér
á iandi. Mótsgestir komu til móts við þá til styrktar vegna starfsins.
Ekki minna en röskar 208.000,00 krónur gáfust strax í frjálsum gjöfum
og mátti segja að þar með væri málið komið í höfn. Þessi stóra fórn
er svolítill mælir á andann og hjartalagið, er ríkti í mótinu. Tjald-
horgin var stór og setti svip á mótssvæðið. Einnig bjuggu margir í
félagsheimilinu að Goðalandi og var aðbúnaður þar mjög rómaðúr.
Mikið gleði og þakkarefni í mótinu var harnastarfið í Kornmúla, sem
undir stjórn Magneu Sigurðardóttur og Irene Hultmyr var í fullum
gangi og stóð í 'blóma. Þar hefur verið unnið þrekvirki undir stjórn
Magnúsar Guðnasonar eins og getið er um á öðrum stað í blaðinu.
Raunverulega var ek'ki hægt að slíta mótinu, þegar tíminn var út-
runninn á mánudagskvöld. Svo mikil blessun og kraftur Guðs Anda var
yfir, og á siðustu mínútum mótsins, var Andi Drottins að fylla hjörtu
mótsgesta, með blessun og miklu tungutali.
Mótinu í Kotinu er 'lokið að þessu sinni, tilhlökkun er þegar vakin
fyrir næsta móti, sem Guðni Markússon hauð til í ágúst 1973.
Einar J. Gíslason.
TÍU PUNKTAR
U M
TÍUNDINA
I»eir voru skýrir í því marfjir
fyrirrennarar okkar í þjónnstM
Guftsríkis, hvaða skyldur hinir
cndurleystu hefðu við Konunj;
sinn off Drottin. Hér eru 10 sýnis-
horn af I»ví.
1. Færið alla tíundina í forða-
biirið, til ]»ess að fæðsla sé til í
húsi mínu op: rcynið mipr enn einu
sinni á þennan hátt, seffir Drott-
inn hersvcitanna, hvort ép: lýk
ekki upp fyrir yður flóðpráttum
himinsins or; úthelli yfir yður yfir-
pnæfanleRjri blessun.
Malakía.
2. I»að kostar okkur litinn hluta,
að R:efa Guði tíund, en það kostar
okkur miklu mcira að ffcra það
ekkl.
Whalon.
3. T»að er sárt til þess að vita,
að hinn kristni söfnnður hefur
sokkið niður fyrir sjávarmál Gyð-
inffdómsins ]>epfar nm það er að
ræða að preiða tíund.
G. Th. Eddy.
4. Að taka tínnd af öllu því sem
við eÍR;numst, er skylda hins
kristna manns. En miskunnsemin
R;enR:iir lenpra, or; sjálfviljaférnin
enn lenR;ra.
F. R. Ha.vergal.
5. Látum okkur, scm kristnir
erum, viðurkcnna tfundina, sem
iítpranR;spiinkt, því að fáir munu
vopa að R;efa Guði minna, cn það
sem hciðiiiR;inn or; Gyðinprurinn
ffera.
V. H. Salimon.
6. 1 ljósi kenninprar Krists ætti
tfund okkar að vera meiri en að-
eins tfund. Jakob, forfaðir, hafði
enR;an söfnnð að styrkja, op: p:af
hann Guði tfund. Opr Gyðinsrar
höfðu eng-an heim að vinna fyrir
Krist, opr ffáfu þeir þó tfund.
G. Th. Eddy.
10