Afturelding - 01.06.1972, Side 14
Missti lífið vegna rangrar leiðsagnar
Kona var á ferð í járnbrautarlest í fylki einu
í norðaustur bluta Bandaríkjanna. Með henni á
'þessari ferð var 'l'ítið barn, sem (hún átti. Þetta var
á vetrardegi. Dag Iþennan var stormur og hríð.
Fannfergi mikið lá yfir landinu. Lestin fór á
hægri ferð' hæði vegna þess að hún varð að ýta
snjóplóginum á undan sér og hríðin bar stöðugt
snjóinn á gluggana. Konan var auðsjáanlega mjög
taugaóstyrk og kvíðin. iHún ætlaði að stíga af jám-
brautarlestinni á vissum viðkomustað. Þar átti hún
góða vini, sem væntu komu hennar, og ætluðu að
ta'ka á móti henni. Allt í einu segir konan við
umsjónarmanninn: „Vifjið Iþér gera svo vel að
láta mig vita, þegar við komum til viðkomustaðar-
ins, sem ég á að stíga af ilestinni? Viljið iþér gera
það?“ „Já, vissulega,“ sagði umsjónarmaðurinn.
„Sitjið þér bara róleg og áhyggjulaus, þangað til
ég 'læt yður vita hvenær þér eigið að stíga af.“
Hún settist aftur, en var þó óróleg. Hún stend-
ur aftur á fætur, gengur til umsjónarmannsins og
segir: „Þér megið ekki gleyma mér.“
„'Nei, reiðið yður algerlega á orð mín. Ég ekal
vissulega láta yður vita, þegar þér eigið að stíga
af.“
Á bekk rétt gagnvart konunni sat verzlunar-
maður. Hann beygði sig að henni og sagði: „Af-
sakið, en ég sé, að Iþér eruð óróilegar yfir því, að
þér verðið ekki látín vita, Iþegar þér eigið að fara
af lestinni. Ég er gagnkunnugur á þessum slóðum,
ferðast líka oft með þessari jánbrautarlest. Braut-
arsstöðin, sem lj>ér eigið að fara af lestinni, er hin
fyrsta eftir viðkomu á þeim stað eem hann nefndi.
Þessir umsjónarmenn geta verið mjög gleymnir.
Þeir hafa svo mikið, sem jteir þurfa að leggja á
minnið, að Iþeir geta auðveldlega gleymt að til-
kynna viðkomustaðinn, þó að þeir hafi lofað því.
En ég skal sjá um Iþað, að þér komist af lestinni
á réttri brautarstöð. Ég skal meira að eegja hjálpa
yður út með barnið og farangur yðar.“
„Þakka yður innilega fyrir-“ sagði konan. Um
leið hallaði hún sér rólega aftur á bak í sætinu.
Nokkru seinna kalfaði hemlavörðurinn upp nafnið
á stöðinn'i, sem verzlunarmaðurinn hafði talað um.
Og nú sagði hann við konuna: „Næsta brautar-
stöð, er sú, sem j>ér eigið að stíga af. Það er betra
að vera tilbúin. Ég skal Ihjálpa yður út úr lest-
inni.“
Lestin mjakaðist áfram með miklum erfiðis-
munum. Um síðir nam hún staðar. Konan flýttí
sér með barnið sér við hönd, en verzlunarmaður-
inn bar farangur hennar. Þegar þau komu til dyr-
anna í hinum enda vagnsins, var þar enginn að-
stoðarmaður. „Þarna sjáið þér J>að,“ sagði verzl-
unarmaðurinn, „j>essir j árnbrautarþj ónar geta ver-
ið mjög kærulausir. Nú hefur umsjónarmaðurinn
alveg gleyrnt yður.“ I sömu andrá opnaði hann
dyrnar og hjálpaði konunni og barninu niður
tröppuna. Og (það varð jafnsnemma, sem hún sté
niður úr tröppunni og lestín rann af stað.
Nokkrum minútum síðar kom umsjónarmaður-
inn inn í vagninn. Hann leit í kringum sig á a'lla
vegu. Loks segir hann: „Þetta er einkennilegt!
Það var kona einmitt í þessum vagni, sem ætiaði
að stíga af á næstu brautarstöð. Hvert getur hún
hafa farið?“ Verziunarmaðurinn svaraði óðara:
„Já, þér gleymduð henni. 'En ég horfði á, þegar
hún fór út úr lestinni, svo að það er allt í lagi.“
„Fór út? Hvar þá?“ spurði umsjónarmaðurinn.
„Áðan, iþegar lestín nam etaðar.
„Þar var enginn viðkomustaður. Það var bara
óvænt sem við stönzuðum þar. Ég sem 'hafði tekið
ábyrgð á konunni! Hvers vegna í ósköpunum
gerðuð j>ér Iþetta, maður? Þér ihafið iátíð kon-
una yfirgefa lestina í óbyggð. Og það í þessu voða-
lega veðri! Þarna er enginn maður náiægt, sem
getur tekið hönd um hana.“
Nú var aðeins um eitt að ræða, enda þótt það
væri áhættusamt. Það var að igera út björgunar-
sveit á augabragði. Leiðangur iagði j>egar af stað.
Vegalengdin var margar mílur. Það var leitað fram
14