Afturelding - 01.06.1972, Qupperneq 16

Afturelding - 01.06.1972, Qupperneq 16
Blóð friðþœgingarinnar Er Jóhannes skírari stóð viS Jórdan hrópaði hann til inannfjöldans: „Sjá, Guðs lambið, sem 'ber synd heimsinis!“ Jesús Kristur var ]iað Guðs 'lamb, sem Jóhannes benti á. í gegnum allt Gamla testamentið er bént á Guðs lamlb, sem syndin er lögð á. í Jésaja spádómsibók, 53. kafla, sem skrifað er 750 árum ‘fýrir Krist, segir frá Iþví, að Jesús muni deyja fyrir synduga menn. Jesús var hafinn frá jörðu og deyddur á krossi. Hendur hans og fætur voru negldar fastar við krossinn. Menn filéttuðu kórónu af þymum og settu á höfuð honum. Þeir stungu óg spjóti í síðu hans og blóðið tæmdist úr líkama iians. A'llt gerðist þet'ta okkar vegna. 'Ek'ki sjaldnar en 460 sinnum er tálað um blóð í Biblíunni. Jesús talaði um sitt öigið blóð 14 sinnum. Hvens Vegiia? Jú, þesis vegna að Jesús gaf hlóð si'tt, til þess að við 'gætum frelsazt. Hann greiddi Skuld okkar, tók burt sekt okkar í augum Guðs. Hann sagði: „Ég gdf Uf mitt“. A'f frjálsum vilja iga'f hann blóð sitt og tðk á sjálfan sig þá sekt'isem við vorUm í gagnvart Guði. Það er ein- mitt þetta, sem li-ggur till grundvállar því að Jesús 'gaf 1-ílf sitt á krossi. En blóð Jesú friðþægir okkur ek'ki aðeins við iGuð, það réttlæ'.ir okkur um lleið við Guð. — Að vera rétttflast-tur við Guð þýðir, að hafa fengið ful'Ia fyrir-gefniingu á syndum sínu-m, en það þýðir um leið eitthvað meira. Ég get fyrirgefið þér, en ég get ekki réttlæ-tt þig. Guð fyrirgefur okkur ekki aðeins þær syndir sem við höfum drýgt. Hann klæð- ir ókkur einnig í fulla réttilætingu. Það þýðir, að það -er eins og við -htífðum áld-rei syndgað. Við Verðlim hrtíin eins og nýfædd börn. Ó, hve frið- ful'k' og yndMegt, að leggja sig á koddann á kvöldin og vita, að maður er laus við eyndina, frj'áls. En þetta kostaði blóð Guðs sonar á kross- inum Líkir Kristi. í Kristi, sem einn Ifkami í honum, erum við a-llir sameinaðir gegnum blóð hanis. Hér skiptir engu máli bvaða hörundslit við h'öfum, svartir eða hvít- ir, eða hver þjóðfélags bakgrunnur okkar er eða hvaðan við komu-m, því að 'blóð Jesú hefur sameinað okkur. Sá milliveggur, sem ski'ldi ok'kur áður að, hann er nú brotinn niður. Blóð Krists gerir okkur jafna -allla sam-an. Hversu dásamlegt að hugsa um þetta, að við eiigum ættmenni yfir gjörvail'la jörð! Ég ihef gengið um frumskóga Afrfflku, á dimmum vegum Indlands í sam'fyllgd við blóðbræður mína. Við gátum eikki tailað saman á jarðnesku tungu- máli, en ég sá ljós bróðurkærltíikans i andiitum þeirra. Við umlföðmuðum hver annan eins og bræð- ur. Blóð Jesú gdfur okkur frið. Við þráum a'llir fögnuð og frið. Síðan síðári heimsstyrjöidimii lauk’, höfum ivið heyrt u-m 50 nýjar styrjaldir. Mannkynið þar'fnast 'framar ö-llu friðar. En svo lengi sem við erum í uppreisn og ósát-t við Guð, getum við ekki eignazt frið. Strfð og úlfúð d 'heimi sýnir að mennirnir eru í andstöðu við áætilun Guðs og vilja hans með okkur. Við viljum einfáfdlega ekki beygja okkur 'fyrir siðferði Guðs og okki viðurkenna Jesúm, sem Drtíttin. Som einstaklingar þurfum við að friðþægja-st við Guð og koma til baka til hans. Og þetta er vissulega mögulegt — aðeins að við viljum það. Undraverður Kraftur. Bfóð Jesú -hreinsar tíkkur. Það er und-raiverður kraftur í bióði Guðs sonar. Við síðustu máltíðina, er Jesús átti með ilærisVeinum sínum, sagði hann: „Þetta er sáttmiáiabióð mi-tt, eem úthtíllt er fyrir marga til synda'fyrirgefningar.“ Hvernig er ]>að með þig ? Ert þú lireinn -í Jesú 'blóði? Hefurðu fengið rét'tlætingu ? Ertu orðinn fulll-viss? Billy Craham. 16

x

Afturelding

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.