Afturelding - 01.06.1972, Side 22
tíl þess. F'orstjóri mundi íiann aldrei verða eftir
þetta. Annað var þýðingarmeira fyrir 'hann. Sem
sé það, að hreyta rétt og í samræmi við kristna trú
sína og játningu. Hann heyrði forstjórann segja:
,,-Þú verður að fá þér aðra stöðu, Hans Dalman.
Geti stjómin dkki ráðið því hvernig starfsmenn
fyrirtækisins vinna, Iþá verður að segja þeim upp
og ráða aðra betri menn í stað þeirra. Þú færð
Iþriggja mánaða biðtíma til þess að útvega þér
atvinnu hjá öðru fyrirtæki. Mér þykir það leitt,
Hans, en þetta er ákveðið af stjóminni.“
Hans iDalman starfaði í fyrirtækinu í þrjá mánuði.
Síðan réði hann sig hjá öðru fyrirtæki. Að vísu
voru launin minni, en atvinna var það samt.
Þegar hann iiafði starfað Iþar í þrjú ár, var
Hans Dalman aftur staddur á samræðufundi um
viðskiptamál. Að þessu sinni var umræðuefnið, að
sameina tvö verziunarfyrirtæki í eitt. Hann var
einn af þremur fulltrúum þess fyrirtækis, er hann
vann við. Á móti honum við borðið sat Roibert
Olsson, sem var forstjóri hins fyrirtækisins. Það
var sami maðurinn, sem fyrir Iþrem árum, hafði
sagt honum upp stöðu hans, sem óhæfum starfs-
manni. Nú var aftur á móti fyrirtækið, er Hans
hafði fengið stöðu við, vaxið svo, að það var orðið
tvöfalt öflugra en hið fyrra. Og nú ætlaði það að
kaupa hitt sem var minna. Svo breyttar voru kring-
umstæðurnar orðnar. Rober-t Olsson var ek-ki upp-
litsdjarfur, er hann mætti aftur fyrrverandi undir-
manni sínum, sem hann óneitanlega hafði iei-kið
grátt. Hann reyndi að herða sig upp og sagði kurt-
eislega: „Það var gaman að sjá Iþig aftur, Dal-
man. Það er langt síðan við Sáumst síðast. Mér
þykir leitt að viðurkenna hvernig við skildum
þá. N-ú eru viðhorfin hins vegar breyít.“
Þegar viðskiptum var lokið, var það Robert Ols-
son, sem varð að láta sér nægja, að fá lægri
og miður launaða stöðu, en hann -hafði áður haft.
Nú unnu báðir þessir menn aftur við sama fyrir-
tæki. Nú var Iþað Hans Daiman, sem bar aðal-
ábyrgðina -og hafði þar með úrskurðarvald í hverju
máli. R-obert Olsson varð að beygja sig fyrir því,
en Iþrátt fyrir það som á undan var gengið, störf-
uðu þeir ágætlega saman. Robert Olsson var van-
ur að segja: „Ég hef þr-já yfirboðara, einn þeirra
Framh. & bls. 25.
Leyfist mér áð spyrja?
Mesta lífsfylling mín
Spurning:
Hvað er það sem hefur gefið ilífi þínu mest
gildi?
Svar:
Guð hefur verið mér undursamlega góður, allt
’hefur ilánast mér. Ég hef haft þá ánægju að ferðazt
mikið, en þetta veitir ekki hina dýpztu ánægju. Ég
hef haft þá gleði að mega þjóna fjölda manns, og
þetta eru þau f-orréttindi, sem ég er mjög þalok-
látur fyrir. En ekki hel-dur þetta hefur veit-t mér
dýpztu fullnægjuna.
Þegar einhver spurði hinn mikla vísindamann,
iherra James Simpson, sem fann upp nýjasta deyf-
ingarlyfið, hver væri mesta uppgötvun hans, svar-
aði hann: „Mesta uppgöt-vun, sem ég hef nokkru
sinni gert, var sú, að ég ætti frelsara..
Mesta gleði mín og fullnægja hefur verið þekk-
ingin á því að ég á frelsara, að ég má daglega um-
gangast ihann og get endurgefið öðrum kærleika
hans og fyrirgefningu. Allt annað verður li-tlaust,
samanborið við iþetta eina. Það er þá augljóst, að
hver sem er igetur fengið að reyna þetta með mér.
Hið annað er svo aukaatriði, hverju við náum með
öryggi eða mannlegum völdum — allt er einskis
virði hjá þessu eina, vissunni um það, að Kristur
er með oss. (Þessar staðreyndir eru hinar æðstu og
gefa 'tóninn fyrir -allar hugmyndir mínar og ályk-t-
anir. Þrá mín er aðeins þessi, -að ég gæti fengið
fleiri manneskjur til að leita hans og finna hann
og þekkja, því að það er „'hið eilifa líf að þekkja
Guðs son.“
22