Afturelding - 01.06.1972, Side 35
Hvers virði er lofsöngurinn?
Inn á skrifstofuna til mín í morgun kom eldri
maður. Hann er um áttrætt, en mjög ern og al'la
daga glaður, eins og 'hann sé í veizluhúsi. Þó er
hann fátækur af veraldlegum auði, en stórríkur
af trúargleSi og trúarreynslu. MeS gedslandi fögn-
uSi trúarinnar sagSi hann mér frá ýmissum atvik-
um í reynslu sinni meS Drottni sínum og frelsara.
Já, írelsaSur er hann svo sannarlega. Hér segi ég
aðeins frá einu af mörgu sem hann sagði mér.
Einn dag varS Jón Jónsson, svo heitir öldung-
urinn, fyrir !því óiiappi aS óhrein viðarflís stakkst
inn í fótinn á honum. Eftir Iþrjá daga blés fótur-
inn upp og 'bólgnaði mjög. Sonur hans ók þá með
hann fil læknis. Eftir atihugun sagSi læknirinn, aS
auðséð væri að óhreinindi hefðu fariS i sárið með
Hans nafn er Jesús
Hann fer um landið, ber fljótt af stað,
og fólkið þrengir sér Ihonum að.
Hann læknar sjúka, er ileita hans
og iýður hvíslar: „Vin syndarans".
Kór: Hans nafn er Jesús. Hann lifir enn!
Hann er iiinn sami Iþó bregðist menn.
Hann slítur synda- og sjúkdómsbönd.
Þá syngur lofsöng hver hólpin önd.
Hann gengur fram með Genesaret
og græðir þjáða við hvert sitt fet.
Hann elskar aiia svo undur iieitt
og (>llum getur lliann hjálpráð veitt.
Þeir hengja’ hann síðast á hrjúfan kross
og heilög sár her hann fyrir oss.
MeS blóði’ á krossi Hann borgar allt.
Þú blessar nafn hans, og frelsast skalt.
Aril Edvardsen. — Á. E.
flísinni, en flísarinnar náði hann þó ekki til. Jón
var sprautaður með penisilíni. Svo var ekið með
hann heim aftur.
Eftir nokkra daga frá þessum degi bólgnaði fót-
urinn enn meira og rauðar rákir spunnu 6Íg upp
eftir öllum fætinum. Þá er iþað nótt eina að hann
hefur enga eirð vegna kvala í fætinum. Honum
finnst það jafnvel bærilegra að fara fram úr rúm-
inu og ganga um gólf. Þannig gerir hann nokkra
stund. Hann ákallar nafn Drottins heitt og inni-
lega og 'biður hann að grípa inn og lækna fótinn
sinn. Hann fann það fljótt, að hann bafði engan
mátt til að ganga um gólf, svo að hann var neydd-
ur til að leggja sig aftur upp í rúmið. Hann hefur
legið nokkra stund, er hann sofnar. Þá þykir hon-
um vera Iþrem sinnum kallaS til sín inn um glugg-
ann og sagt við sig: „Þakka þér fyrir alla geislana,
sem þú ert búinn að senda mér.“ Nú þykir honum
hann líta út um gluggann. Þá sér hann bjart ský á
götunni og úr því er kallað til hans: „Þakka þér
fyrir alla geislana, sem þú hefur sent mér.“ Þá
segir hann: „Hver er það sem talar við mig?“ Og
svarað er: „ÞaS er Jesús, sem talar við þig.“ Og
ég 'hugsa með mér, ég sem á ekki þakklæti skilið
af neinum. Um leið lyftist skýið upp frá götunni,
um það bil ‘5 fet. Þá sér Jón að Jesús kemur upp
ur skýinu, það mikið, að hann sér hann niður fyrir
herðar, að öðru leyti hylur skýið hann áfram. Sam-
stundis vaknaði Jón. Skilur hann þá að þetta bef-
ur verið draumur. Hann hreyfir fótinn og finnur
að ihann er orðinn fullfrískur í honum.
Þegar Jón hafði sagt mér þetta, sá ég enn á ný
þýðingu þessara orða í Heilagri ritningu: „Fyrir
Hann skulum vér því óaflátanlega frambera lofgjörS-
arfórn fyrir Guð, það er: „ávöxt vara, er játa nafn
hans.“ Hebr. 13, 15. ÞaS er einmitt þetta sem ein-
kennir trúarlíf Jóns Jónssonar, og andsvar Jesú í
'þessari frásögu staðfeistir þetta kröftuglega, bvaS
slíkt er ljúft fyrir augliti Guðs.
36
L