Afturelding - 01.06.1972, Qupperneq 40

Afturelding - 01.06.1972, Qupperneq 40
Alheims stúdentahreyfing 75 þúsund manns á einni œskulýðssamkomu. Þessi minnisstœða samkoma var á alþjóðamóti, sem hin sterka trúarhreyíing stúdenta, „Campus Crusade", stendur að. Þetta alþjóðamót var haldið þessu sinni í Dallas og gekk undir nafninu „Sprengjan 72". Þetta var sem lúðurhljómur um þann brennandi áhuga, sem einkennir kristna œsku á okkar dögum. Það er markmið „Campus Crusade" að œfa eins fjölmarga stúdenta og mögulegt er til að gerast boðberar fagnaðarerindisins. Aðspurður segir Bill Bright, aðalmaður hreyf- ingarinnar: »£g er forimaður fyrir iþeirri alþjóða stúdenta- hreyfingu, sem nefnd hefur verið „Campus Crusade“, sem í tugþúsundum, og frá öillum álf- um heims, hefur sett sér það mark, að vera búin að gegnumbifa alla háskóla, sem og aðra skóla, með 'fagnaðarerindi Jesú Krists, fyrir árið 1980. Stefna okkar er að hreyta heiminum með gerbylt- ingu, sem 'liöfðar til algerrar innri umsköpunar á lífi manna með trúnni á Jesúm Krist. Krossförin hóf starf sitt árið 1951. En á síðustu tiu árum hefur stúdentahreyfing Iþessi vaxið frá 250 föstum starfsmönnum í 3000. Nú er hreyfingin orðin svo öflug, að meir en 100 þúsund leikmenn eru þjáifaðir á hverju ári.“ Maðurinn, sem hefur grundvallað og skipulegg- ur þessa sterku stúdentavakningu heitir Bill Bright. Hann var áður 'kaupsýslumaður, en gaf sig aillan til Iþess að úthreiða fagnaðarerindið á hinn kost- gæfasta 'hátt, sem hann hefði tök á, og Guð gæfi lionum náð til. Dag'liokarkorn Maður, sem var á mlðsumarsmótlnu t Klrkjulækjarkotl s.l. sumar, og naut ríkulegrar blessunar (þar, elns og allir sem l>ar voru, hugsaði sér, er hann íór haðan að hripa upp 1 dagbók hað helzta, er kæml íyrlr auga hans og eyru, frá lokadegi mótsins og til mánaðamóta ágúst—sept. Mótinu I Kotinu iauk á mánudagskvöldl 8. ágúst með dásamlegri vaknisgarsamkomu, sem æskufólkið sá um. Samkoma hessi einkenndist af mlkilli trúargleðl. Trúiegt Fyrir stuttu 'hélt þessi sterka stúdentahreyfing alþjóðamót í Dallas í Texas, að frumkvæði Bi'll Brights. iÞessu athyglisverða, og mjög svo fjöl- menna trúarmóti, var gefið það athyglisverða nafn: „Sprengjan 72“. iHvað sem um nafnið má segja, var þetta fjölmenna mót geysileg auglýsing fyrir þann mi'kla og brennandi áhuga æskufólks ó því að 'boða þá trú, sem byggir á afturhvarfi og per- sónulegri þekkingu á Jesú Kristi. Markmiðið er að hreiða þessa þekkingu út um allan heim á sem allra skmmstum tíma. Bill Bright og samstarfsmenn hans í 50 'löndum, leggja megin þungann á það, að Jesús Kristur sé eina von heimsins. >Þeir trúa því, ag kristniboðs- skijuinina beri að taka bókstaflega, og fagnaðar- hoðskaj)urinn 'komi Ihvergi í mótsögn við lrátt mannvit né 'vísindarannsóknir, sem gangi við hlið auðmýktarinnar. Með þessum eldlega áhuga snúa þeir sér til skólaæskunnar, til að hefja þessa sókn 'í því að flytja mönnum þennan einfalda boðskap um frelsi frá synd gegnum barnslega trú á endur- lausn Jesú á Golgata. er, að nokkurra áhri.fa hafi gætt í ihossarl samkomu, írá annarrl samkomu, sem var haldin þann sama dag, og varS nokkuö söguleg. Nokkrir ungir bræður, sumir nýfrels- aðir, höíðu keypt 15 manna hópferðabifreið. Hún var ætl- uð til ]>ess að æskufólkið, er sýnt hafði mlklnn áhuga á útbreiðslustarfinu, gætl farið tll ýmissa staða, án t>ess að vera bundið af íöstum áætlunarferðum. Kaupverð var hátt i kr. 200.000. Á nokkrum klukkustundum kom inn i frjáisum gjöfum, ýmist greltt strax á staðnum eða skrifað sem Ioforð um fljóta greiðslu begar heim kæml. Þannig kom inn kr. 208.000,00. Árangur bessi vakti mlkia gleði hjá öllum viðstöddum, ekki sízt vegna (þess að alimarglr 40

x

Afturelding

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.