Afturelding - 01.06.1972, Qupperneq 42
„Ég var rekin að heiman vegna þess
ég trúði á Jesúm“
------------------------------------------------;---------------------------------------------
FaSir hennar var prófessor. Sjálf stundaSi hún nám viS háskóla. Þegar hún tók
lifandí trú á Krist og vildi ganga út sem vitni hans, var hún rekin aS heiman.
„Ég verS ekki lengur faSir þinn", sagSi prófessorinn. En Jesús megnaSi aS umbreyta
öllu heimilinu, gegnum staSfasta trú ungu stúlkunnar. Og sá dagur kom, aS báliS
var kveikt í húsagarSinum, til þess aS brenna alla hjáguSina.
Ég heiti Nagisa Tanaka og er frá Japan.
LeyfiS mér að segja frá afturhvarfi mínu og
hjálpræðinu, sem mér hlotnaðist í Jesú Kristi. Eins
og ylkkur er vel 'kunnugt um, Iþá er land mitt heið-
ið land og við höfum marga hjá-guði. Það er taliö
að iþað séu 8 miLljónir hjá-guða í föðurlandi mínu,
Japan.
Hjá-guðir þessir eru gerðir úr gulli, silfri, stein-
um, pappír og margvíslegu öðru efni. Meðfram
þjóðvegunum eru margir hjá-guðir reistir. Yið höf-
um enn mörg hjá-guða musteri. Obbinn af fólki
tilbiður þessa hjá-guði.
Vegna þess að hæði móðir mín og móður móðir
mín tilháðu þessa afguði, var mér kennt, sem litlu
harni, að tilbiðja þessi skurðgoð. 1 hvert sinn, sem
viS ibáðum ti‘1 þeirra, gáfum við þeim mat, drykk
og ávexti.
En nú get ég lofað og vegsamað Jesúm fyrir
það, að ég öðilaðist hjálpræðið í honum árið 1951.
Nú er ég frelsuð. Ailt <í einu opnaðist skilningur
minn á því, að Jesús hafði dáiS á krossinum vegna
synda minna. Jafnframt fókk ég dnnri sannfæringu
fyrir því, að hann væri sonur hins llifandi Guðs.
Frelsisreynsla mín har þannig að. Sumariö 1951
forvitnaSLst ég til að koma á tjaldsamkomur til
kristinna manna. Þar ’heyrði ég að menn prédik-
uðu út frá Biblíunni. Ég hlusaði á vitnisburS hinna
trúuðu, og þeir ileiddu athygli mína að því, að
þetta fólk hafði sannreynt, mér óskiljanlega gleði
og innri frið. ÞaS var einmitt þessi innri umhreyt-
ing, gleði og rósemd, sem mig hafði dreymt
um, en aldrei fundið. Þegar ég hlustaði á fólkið
og virti það fyrir mér, skildist mér, að þessi áhrif
og umbreyting hlytu að vera frá lifandi Guði kom-
in, en ekki hjá-guðunum, sem gerðir eru af manna-
höndum. Þessi 'lifandi Guð hlaut að hafa skapað
himininn og jörðina og okkur mannanna böm.
Þegar þetta rann upp fyrir mér, var næsta skrefiö
ina. Þetta glldir jafnt um einstaidingilnn og söfnuðinn.
Beðið er 1 söfnuðinum hvern dag vlkunnar, írá mánu-
degi til föstudags, milli (kl. 4—5. Á laugardögum er
bænasamkoman kl. 8.30 að kvöldi. Þá reyna menn að
fjölmenna, enda er þá oft nær fullur bænasalurinn. Og
aðsóknin vex að þessum laugardagssamkomum. Bæna-
efnin eru mörg og margvísleg. Á þessum samkomum er
oft sagt frá dásamlesum bænheyrslum. Er það trúar-
styrkjandi að heyra vitnisburðl íólks um það. Stundum
er utanaðkomandi fólk á þessum samkomum. Þó að sam-
bænln sé lífleg og kraftur Guðs opinberlst og fólk sklr-
lat 1 Heilögum Anda, iþá er eins og utanviðstandandl íólk
hrökkvi ekkert frá, en aðlaöist mikiu fremur en hitt.
Svo koma bænaefnl úr mörgum áttum inn á þessar sam-
komur og þakkarefni sömuleiðls. Laugardaginn 19. ágúst
kom athyglisvert þakkarefni inn 1 bænastundlna. Kona
hafði hrlngt til forstöðumanns safnaðarins þá um dag-
inn og beðlð hann að bera fram þakkareínl i söfnuðinum
fyrir náðarsamlega björgun á sér og sex ferðafélögum
sínum. Þau björguðust öil úr bráðum lífsháska úr jökul-
vatnsfalll austur í Þórsmörk, aðíaranótt siðastl. mánu-
dags, þá að segja. Þessa nótt var sjö manns að fara yfir
Krossá: Þrjár konur, tvelr karlmenn og tvelr drengir,
tíu ára gamlir. Vöxtur var i ánni. Þegar Jeppinn var
kominn I mlðja ána flaut hann upp og barst með straumn-
um 60—70 metra. Þá nam hann staðar á stórum stelnl
42