Afturelding - 01.06.1972, Side 43

Afturelding - 01.06.1972, Side 43
að ég játaði synd mína og tók á móti hjálpræðinu í Kristi. Stuttu á eftir þessari reynslu, bað ég um skírn i vatni. Rétt á eftir öðlaðist ég skírn í Heilögum Anda. Nú var sá innri gleðinnar og friðarins heim- ur fundinn, sem ég hafði al'ltaf þráð og verið að leita að. 'Þetta var meira en orð fá lýst. Svo kom stundin, þegar Guð kallaði mig til að ganga út isem vitni sitt. Jesús talaði við mig. Ég heyrði orðin: „Nú skalt þú fylgja mér og þjóna mér“. Ég talaði við föður minn. Hann var ekki frels- aður. Þess vegna gat hann ekki heldur skilið mig. (Þá stundaði ég einmitt nám í háskólanum). Fað- ir minn svaraði: „Þú átt aðeins hálft ár eftir i háskólanum. Þeg- ar þú 'hefur lokið námi þínu þar, getur þú farið.“ Ég 'bað mikið og las Biblíuna með kostgæfni. Faðir minn herti tökin enn meir. Þar kom, að hann sagði: „Ég er ekki lengur faðir þinn.“ Þá lokuðust dyrnar á æskuheimili mínu, milli mín annars vegar og föður míns og móður og fjöl- skyldu hins vegar. Ég var hurtræk þaðan, vegna Krists. En ég ásetti mér að vera trú frelsara mínum. Seinna snerist allt mér til blessunar. l'aðir minn fór að íhuga hvað gæti ollað hugarfarsbreytingu minni. Hann var athugull maður, staða hans í þjóðfélaginu lagði þá skyldu á herðar hans. Kyrr- lát athugun leiddi hann síðan til réttrar niðurstöðu. Hann tók á móti Kristi, lét frelsast. Þann dag var bá! gert í garðinum okkar. Þar voru hjá-guðirnir brenndir allir. Hvílikur fre^lsari sem Jesús er! Þessi vitnisburður ungu stúilkunnar, birtist í sænácu blaði. Árnað heilla Brúðhjónin Guðfinna Óskansdóttir og Magnús Jónasson voru gefin saman 20. maí s.l. í Vestmanna- eyjum. Guðfinna er fædd og uppalin á Siglufirði. For- eldrar: Elín Jónasdóttir og Óskar Sveinsson, Suð- urgötu 70, Siglufirði. Meðan Guðfinna var enn í barnaskóla upplifði hún afturlivarf til lifandi trú- ar á Krist. Hún gerðist sjúkraliði og hefur unnið við það undanfarin ár og gerir enn. Magnús er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyj- um. Foreldar: Guðrún Magnúsdóttir og Jóntts Guð- mundsson, skólavegi 11, Vestmannaeyjum. Afi og amma, í móðurætt Magnúsar, voru ein af þeim fyrstu í Vestmannaeyjum, er opnuðu heimili sitt fyrir boðskap Hvítasunnuvakningarinnar, er Erik Ás'bö kom ti-1 Eyja 1921. Magnús stendur rótum í sömu trú og ættmenn hans. Því hefur hann yfir- ■lýst. Ilann gerðist kaupmaður fyrir fáum árum, eða kletti. Þarna sátu fartiegarnir svo 1 bílnum 12—13 klst., vltandl vart annað en á hverju augnabllðl mundl va.tns Þungi jökulsfallsins velta jeppanum af steinlnum. Sjá mynd á næstu síðu. Nótt var yfír og engin umferð fyrr en næsta morgun. 1 þessum kringumstæðum, sem virtust næstum vonlausar, talaðl fóikið sig saman um Það, að 'leita Guðs, og blðja hann hjálpar. Ef til vlll var það konan, sem ta-laði við forstöðumanninn, er hafðl frum- kvæðið, eða sonur hennar, sem gengið hefur i sunnu- dagaskóla. Óðar en föl-klð greip til bænarlnnar, sáu kon- urnar sýn. Þær sáu Jesúm blrtast þeim, framan vlð jeppann, yfir vatnsflaumnum. Sýnin var svo björt og huggandi, að allur ótti var tekinn frá þeim. 1 staðinn gafst 'þeim svo miklll kjarkur, jafnvægl og likamlegt þrek að þau þoldu vosbúðina og ku-ldan allan þennan tlma unz þeim var bjargað. Konan sem taiaði, var svo gagntekln af miskunn Guðs þeim öilum til handa, að hún bað þess að þakkarefni fyrir björgun þeirra værl sérstaklega lagt fra-m á þessari bænasamkomu í Filadelfiu nefnt kvöld. Og það var vissulega. gert, því að dagblöðin höfðu sagt frá þessu i vikunni á mjög alvarlegan hátt, sem eðlilegt var. Atburðurinn var því ferskur i huga okkar allra. Sunnudagurinn 20. ágúst. Margt fólk á vaknlngarsam- komunni kl. 8 um kvöldlð. Sterkur vakningarandi lá i lof- tinu og nærvera Guðs auðfinnanleg. Þegar nokkuð kom 43

x

Afturelding

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.