Afturelding - 01.06.1972, Síða 44

Afturelding - 01.06.1972, Síða 44
Sálmurinn í lestinni Farþegarnir í vagnklefanum mínum drukku, reyktu og spiluðu á spil, og andrúmsloftið var óhugnanlegt. Þegar við komum til Arizona breytt- ist 'þetta lítið eitt til ihins betra, en var þó langt frá 'því að vera gott. Þar sem ég sat nú þarna þennan síðari hluta dags og las í Biblíunni minni, fann ég mig leiddan til að syngja sálm. Nei, Drottinn, Iþað get ég ekki, hugsaði ég. Þá komu þessi orð í huga minn: „Hver sá sem kann- ast við mig fyrir mönnunum, við hann mun og mannssonurinn kannast fyrir englum Cuðs. En eá, sem afneitar mér fyrir mönnunum, honum mun verða afneitað fyrir englum Guðs.“ „En,“ andmælti ég, „iþað er áreiðamlega ekki leyft að syngja hér einu sinni.“ En ég verð að gera þetta. Eg tók iþví söngbókina og gekk fram- eftir vagninum. Ég 'átti erfitt með að byrja. Ég byrjaði að tala svolítið við litla stúlku eem sat þarna, spurði hana hvað hún héti, hvert hún ætl- aði o. s. frv. Að lokum herti ég upp hugann, opn- aði tsálmabókina, sneri mér til fahþeganna og söng: „Ég á vin, undursamlegan vin. 'Hann er allt, já, allt fyrir mig.“ Ég þorði varla að líta upp á meðan ég söng, en þegar ég lét aftur 'bókina og settist, var ég inni- lega glaður yfir að 'hafa mátt vitna svolítið um frelsara minn. og rekur fyrirtæki sitt með hagsýni og dugnaði, eins og hann á kyn til. Heimili ungu hjónanna er Grænalnlíð 9, Vestmannaeyjum. Kona nokkur sem sat framarlega í vagninum, þakkaði hrærð fyrir sönginn. Hún var á leið til föður síns, sem lá fyrir dauðanum, og hún viður- kenndi að Ihenni bæri að taka á móti Kristi sem frelsara sínum. Ég sat nú þarna við hlið manns, sem hafði setið og dru'kkið ailla næstliðna nótt. Þá fékk ég tæki- færi til að vitna fyrir honum um mátt Krists til að frelsa frá syndinni. Er ég svo síðar gekk eflir aðal ganginum, veitti ég athygli hjónum, sem sátu Iþar og grétu. Þau voru tfráfallin og ósikuðu svo innilega eftir að ég bæði fyrir þeim. Og meðan lestin 'brunaði eftir hinum víðáttu- miklu sléttum, voru tvær sálir leiddar á ný til Guðs. Þau stigu af lestinni einlhvens staðar i Missouri, glöð og Jiamingjusöm, og ég trúi því að ég fái að mæta þeim aftur á morgni eilífðarinnar. Einar Waermö. íram i samkomuna, birtust tveir englar í samkomunni. Enginn sá þá nema torstöðumaðurinn einn. Sagði hann írá t>ví (þegar. 1 þessari samkomu komu margir íram tii íyrirbænar og leituðu írelsls. Og það er ekki að undra, þvi að um englana segir að þeir séu ,,'þjónustu bundnlr andar, útsendir i þeirra þaríir, sem hjálpræðið elga að erfa" (Hebr. 1, 14). Sakaria sá engil í guðsþjónustu, en söfnuðurlnn sá hann ekkl. Um það seglr svo: „Blrtist honum þá engill Drottlns, sem stóð hægramegln vlð reykelsisaltarið". Það eru viss likindl með sýn Einars J. Gíslasonar og þessari. Hann sagði að annar engilllnn hefðl staðið „hægramegin" við prédlkunarstóllnn. Hinn stóð hægramegin meðal safnaðarlns írá ræðustólnum að sjá. Það er gott að starfa i félagsskap englanna. Það sýndi sig iþetta kvöld, því að margir komu fram til fyrir- bænar og leltuðu frelsis, eins og fyrr segir. Fimmtudaginn 24. ágúst fór Einar J. Gíslason í ferða- lag austur I Rangánþing og Skaftafellssýslu. 1 ferð með honum voru sænsk hjón, sem dvalið höfðu nokkra daga i Reykjavík, Göran Strömbeck, svo hét sænskl maðurinn, hafði numlð islenzku, er hann las við Uppsalaháskóla, þeg- ar hann var ungur. Hann hefur lesið Islendingasögurnar, og nú var það áhugamál hans að koma á söguslóðlr Njálu. Maður þessi hefur um tugl ára verið meðal máttar- stólpa i Hvítasunnuhreyfingunni i Sví'þjóð. Föstudags- nóttina gistu iþau öil á sveitabæ .undir Eyjafjöllum, og 44

x

Afturelding

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.