Afturelding - 01.06.1972, Qupperneq 45
Sigmnnd Jacobsen
Hún bað um
eirpening enfékk
prinsinn
Árið 1934 kom ungur og efnilegur NorSmaður
til íslands. iHann Ihét Sigmund Jacobsen. Það var
kall Guðs, 'sem loiddi hann bingað til lands. Síðan
starfaði hann meðal Hvítasunnumanna 11 ár, eða
til stríðsloka 1945.
Þegar Sigmund ihafði starfað nokkuð hér á landi,
kynntist liann ungri stúlku, sem líka hafði komið
frá Noregi eftir kalli Guðs. IJún var Iþó komin all-
löngu á undan honum, en ihöfðu ekki sézt eða
kynnzt neitt fyrr en iþau sáust hér. Þau giftust
og störfuðu svo hér saman að trúhoði þar til þau
fluttu heim til Noregs 1945, eins og fyrr segir.
Þau hjón nutu vinsemdar og virðingar allra, sem
þeim kynntust.
’Þótt löngun þeirra og þrá væri að koma aftur
til íslands og starfa hér, gat aldrei orðið af því,
því miður. Bæði var það, að eftirstríðsárin urðu
miklu erfiðari í Noregi, heldur en við hér úti á
nutu miklltar gestrisnl. Þegar gestirnir voru vel komnir
á íætur og voru að ræða saman, er drepið á dyr hjá
heim. Hurð er ioklð upp oa í dyrunum stendur myndar-
legur drengur, kannsld 12 ára. Hann býður góðan dag-
inn og seglr Því næst íeimnislaust: ,,Þið eruð öll boðln
velkomin á samkomu með okkur börnunum á heimilinu
í henbergi uppi á lofti, kl. eitt 'I dag.“ Einar sagði að
iþetta hefði dottið yfir sig eins og elnhver furða. Hann
kvaðst vera vanari að bjóða íólkl á samkomur, heldur en
aðrir byrftu að bjóða, sér, hvað bá að (það væru börn
langt uppl t sveit á Islandl. Hann var iþó fljótur að taka
við sér og svaraði að bragði: ,,Já, vlð komum“.
Þegiar klukkan var orðin eitt, gengu gestirnir upp á
Islandi vissum iim, og inn í þær aðstæður voru
þau komin undir eins og þau komu heim. Þá
hættist það ofan 'á, að heilsa Sigmunds, sem var
verulega íarin að hila áður en hann fór frá ís-
landi, gaf meira eftir, þegar 'heim til Noregs kom.
Hann lézt svo árið 1968, aöeins 58 ára gamall.
í minningargrein um hann látinn sagði í Kor-
sets Seier: „. .. .Hann hafði einmitt veriö að Ijúka
við að festa upp auglýsingar um vakningarsam-
'komu í Fetsund (þar ssem hann var forstöðumaö-
ur). Rétt eftir að hann kom heim, og hafðd setið
litla stund í stólnum sínum, kallaði Drottinn hans
endurleystu sál til Paradísar. Með þessum bróður
okkar er góður og eðallyndur maður genginn á
hraut. Hann var þakklátur 'bróðir og afbragðs
■boðberi Drottins.“ Þannig var lionum lýst í nefndu
hlaði, og getum við, sem kynntumst 'honum á ís-
landi, undirstrikað það.
loft og Iþar inn i undirbúið herbergi. Þar sitja átta börn,
sum heimilisbörn, önnur sumardvalarböm, kringum borð,
með Biblíur og sálmabækur. Svelnninn, sem um morgun-
inn hafði hrundið upp hurðum hjá gestunum leiddi sam-
komustund þessa. Sálmar voru sungnir, svo var lesið
úr Biblíunni og börnin sögðu nokkur orð um þa.ð sem
Þau lásu. Þvi næst voru gestirnir beðnir að segja eitt-
hvað. Siðan var endað með bæn.
Þvi er drepið á þetta hér, að það á að sýna, að fleiri
og fleiri helmili eru að sjá þýðingu þess að laða börnin
til þekkingar á Kristi og 'glldi trúarinnar. Á þessu helm-
ili hefur sli'ku verið haldið að börnunum með svo vökui-
um áhuga, að fimm börn af átta hafa eignazt vltnis-
‘
45