Afturelding - 01.06.1972, Page 52

Afturelding - 01.06.1972, Page 52
GÓÐAR BÆKUR Fyrir nokkrum árum gátum við út þrjár barnabækur, sem ailar hétu Bláklukkur. Bækur þessar seidust upp undir eins. Síðan höfum við íengið fyrirspurnir um Þær. Þeir, sem spyrja, eru einkum þeir sem lásu þær, er þeir voru börn. Nú vilja þeir að börn þeirra lesl þær. Nú höfum við gefið öll heftin i einni bók. Þö eru nokkrar sögur felldar niður, en aðrar fallegrl teknar inn. Aukþess hefur fleiri sögum verið bætt við. Bláklukkur nú er dásamlegt safn af fallegum barnasögum, sem þroska trú, siðgæði og fegurðarkennd hjá hverju barni. Verð kr. 350,00. Bókin För pílagrimsins, eftir John Bunyan, er komin út á islenzku, eftir að hafa verið nær ófáanleg i hundrað ár. Bók þessa settu kristnir menn i öllum enskumælandi heimi næst Bibliunni, og höfðu þær bækur hlið við hlið 1 bókaskápum sinum. Það er táknrænt að á sama tima og sterk viðbrögð gera vart við sig hjá ungu fólki viðs vegar um heim, til þess að hverfa aftur til Guðs (sbr. Jesú-vaknlngin), þá skuli þessi gagnmerka bók vera komin á íslenzkan bókamarkað. Vandað hefur verið til útgáfu bókarinnar eins og kostur var. Allýtarlega er sagt frá uppruna og æviferli höfundar í upphafi bökarinnar. Þá má nefna það. að átta iitmyndlr eru i bókinni. Hvorugt þetta er i seinni útgáfum hennar á öðrum Norðurlöndum, sem við höfum séð. Sjá grein eftlr Ólaf Ólafsson, kristniboða um bókina á bls. 47 i þessu tölublaði. Verð kr. 790,00. Verð kr. 4.35,00 „Gimstelnar á götuslóðum" heitir nýútkomin bók, eftir Ásmund Eiriksson. 1 for- mála bókarlnnar segir: „Með út- gáfu þessarar bók- ar er gerð tilraun til að draga saman á einn stað nokkra lýsandi steina, sem hrokkið hafa ú götuna um leið og ferðamennlrnir hafa genglö hjá. Sérhvcr þessara gimsteina á sina sögu, eins og sérhver bær um byggð þessa lands á sína." Það eru þessi sögubrot, sem bókln er að segja. Þau eru eins mörg og frásögur bókarinnar eru margar — 38. Margir þessara glmsteina hafa leglð moldu orpnir á götuslóðum horfinna kyn- slóða. Upp úr götunnl eru þeir teknir og iagðir á borðið fyrir sjónir þeirra, sem hlutdrægnis- laust vilja dæma um, hvíiíkt gildi einlæg og hræsnislaus trú á Guð hefur í lífi manna. Óhætt er að segja, að frá þelm siær björtum biikum á veg þelrra sem lesa og fær þá til að hugsa. l>egar bókin „Svipmyndir úr mannsævum, sem var í sama bókafiokki, kom út fyrlr fáuni árum. var hún gefin út i tveim útgáfum, og seinni út- gáfan mun stærri en sú fyrrl, seldlst hún upp á mjög stuttum tima. Þetta sýnir, að á þeim rótleysis timum sem við lifum nú, eru marglr að leita að festu og öryggi, og spyrja gjnrnan um gömlu göturnar, hver sé hamingjuleiðin. iSMUHtnid HBÍKSSDH GIMSTEINAR Á G9TU3LÖÐUM StAOA-00 w ÖKAOieAfAH Nú eru Perlu- bœkurnar orðnar 8 Kr. 125,00 Kr. 125,00 Kr. 125,00 Kr. 125,00 PERLUR 2 Kr. 125,00 Kr. 125,00 Kr. 125,00 Gerizt áskrifendur að „AFTURELDINGU", málgagni Hvítasunnumanna á íslandi. Kemur út tvisvar á ári, 52 blaðsíður í senn. BARNABLAÐIÐ kemur nú með 35. árgangi sínum í nýju broti. Um leið verður það fjölbreyttara en áður, flytur skemmtilegt og göfgandi eíni fyrir börn og unglinga. — Askriftarsími blaðanna er 20735.

x

Afturelding

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.