Afturelding - 01.04.1987, Blaðsíða 19

Afturelding - 01.04.1987, Blaðsíða 19
 Þetta er teikning af Kristi og stcersta loforði Biblíunnar, sem stendur í Jóh. 3:16. Listaverkið er eftir kóreanskan stríðsfanga í síðari heimstyrjöldinni. Það inniheldur allt Jóhannesarguðspjall. Það tók tvö ár að fullgera þetta stórkostlega verk. Fanginn gerði skuggana með því að skrifa með feitu letri þar sem skyggðu fletirnir eru. Árangurinn er áhrifamikill. Frummynd- in, sem er ómetanleg, er aðeins stœrri en þessi eftirprentun.

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.