Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1933, Page 25
lMars er i ársbyrjun i steingeitarmerki og reikar nú austur
Uni vatnsberamerkið, íiskamerkið, lirútsmerkið, nautsmerkið, tvi-
buramerkið, krabbainerkið, Jjónsmerkið, og er við árslok kominn
austur í meyjarmerkið. Hann er i hásuðri: P. 14. jan. kl. 2 e. m.,
þ. 17. mars kl. 1 e. m., þ. 3. sept, kl. 10 f. m., þ. 14. okt. kl. 9 f. m„
þ. 17. nóv. kl. 8 f. m. og þ. 17. dez. kl. 7 f, m.
•Júpíter er í ársbyrjun í meyjarmerki og reikar fyrst austur á
bóginn, en snýr við þ. 7. febr. og reikar nú vestur á ieið fram til
11. júni, Pá snýr liann aftur austur á bóginn og er kominn inn i
merki metaskálanna við árslok. Hann er i hásuðri: P. 3. jan. kl. 7
f. m., þ. 19.' jan. kl. 6 f. m., þ. 4. febr. kl. 5 f. m., þ. 19. febr. lcl.
4 f, m., þ. 6. mars kl. 3 f. m., þ. 20. mars kl. 2 f. in„ þ. 2. apríl kl.
1 f. m., þ. 15. april á miðnætti, þ. 29. april kl. 11 e. m., þ. 30. júli
kl. 5 e. m., þ. 4. sept. kl. 3 e. m., þ. 20. nóv. kl. 11 f. m. og þ. 28.
dez. kl. 9 f. m.
Satúrnus er við ársbyrjun í steingeitarmerki, og reikar fyrst
austur á við inn i vatnsberamerkið, en snýr þar við 9. júni og reikar
svo vestur á bóginn, þar til liann snýr við aftur þ. 27. okt., og er þá
í steingeitarmerki. Úr því reikar liann austur á við til ársloka. Hann
er enn i steingeitarmerki við áramót. Satúrnus er í hásuðri: P. 17.
jan. kl. 2 e. m., þ. 27. mars kl. 10 f. m., þ. 29. april kl. 8 f. m„
þ. 12. ágúst kl. 1 f. m„ þ. 25. ágúst á miðnætti, þ. 9. sept. kl. 11 e.
m„ þ. 23. sept. kl. 10 e. m„ þ. 23. okt. kl. 8 e. m„ þ. 23. nóv. kl. 6
e. m. og þ. 2G. dez. kl. 4 e. m.
Úranus og Neptúnus sjást ekki með berum augum.
Úranus er i ársbyrjun austarlega i liskamerki, en keinst um tima
vestast i lirútsmerkið; við árslok er liann aftur í íiskamerki. Ilann er
gegnt sólu þ. 23. okt. og er þá um lágnættið i liásuöri, tæpar 37° fyrir
ofan sjóndeildarhring Reykjavíkur.
Neptúnus er allt árið i ljónsmerki. Hann er gegnt sólu þ. 2. mars
og er þá um lágnættið í hásuöri, 34* fyrir ofan sjóndeildarliring
Ileykjavikur.
(21)