Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1933, Page 47
41
Hin óverðskuldaða réttlæting- í Kristi af náð,
fyrir trú, er eini grundvöllur siðgæðis fyrir okk-
Ur menn.
Eg vil að lokum draga saman það, sem ég
hefi bent á sem meginatriði kristindómsins.
Biblían er Guðs orð, hún er um Guð, um hans
tign, um hjálprseðisveg hans til okkar synd-
Ugra manna. Hún kennir okkur að Guð hafi
skapað allt — eingöngu af kærleika. En menn-
irnir gerðu uppreisn gegn honum og reiði Guðs
hvíldi yfir þeim, þeir urðu dauðavígðir synd-
arar. Or því ástandi eiga mennirnir enga leið
fsera fyrir eigin verðleika og kraft. En af óend-
anlegri miskunn sinni kom Guð í Jesií Kristi
til að frelsa mennina. Guð sjálfur; ekki ein-
hver óákveðin vera, sem er skör lægri en Guð.
heldur Guð sjálfur. Sá sami Guð, er skapaði
allt sem Faðirinn, kom í Kristi til að frelsa
^ennina, sem sonurinn. Hjálpræðinu í Kristi
Verða einstaklingarnir að taka á móti í trú.
puðs Heilagi Andi gefur trúna, en menn-
lruir þurfa að hlusta á orðið og biðja til þess
hann fái vakið trúna og viðhaldið henni.
®onn Kriststrú skapar Guði helgað einstaklings-
og Guði helgað mannlíf.
Það er þessi boðskapur ritningarinnar um
Guðs í Jesú Kristi, sem á að boðast um
kjórvallan heim, sem mönnunum er lífsnauðsyn-