Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1933, Síða 60

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1933, Síða 60
54 að hann hafði bænasamkomu; báðu þar 20 manns upphátt, og mun þess vart dæmi í ís- lenzkum sveitasöfnuði. önnur aðalgrein starfsemi hans er blaðaút- gáfa. Hann var meðal stofnenda »Bjarma« 1907 og ritstjóri hans og eigandi frá 1918 til þessa dags. 1 því blaði hefir hann tekið til meðferð- ar öll dagskrármál kirkjunnar, auk þess, sem það hefir flutt fjölda uppbyggilegra ritgerða, allmikið af æfiágripum, nokkuð af skáldsögum, ekki lítið sýnishorn af prédikunum presta og bæði innlendar og erlendar kirkjulegar fréttir. Á meðan nýguðfræðin svonefnda, — sem kölluð er aldamótaguðfræði síðan hún fór að úreldast — var hér í blóma sínum, barðist hann mörg ár gegn henni og því nær einsamall. Þegar hin nýja biblíuþýðing kom út 1908 var hann^ eini maðurinn sem opinberlega gagnrýndi það verk, og leiddi gagnrýni hans til þess að Biblíu- félgið stöðvaði sölu á henni og lét gera nokk- urar breytingar á þýðingunni samkvæmt til- lögum hans. Milli fimmtíu og sextíu bækur og smárit hefur hann gefið út og eru mörg þeirra vinsæl. Fyrir bindindismálin hefir hann starf- að frá skólaárum sínum og gerir enn. Fyrir sunnudagaskóla hefur hann jafnan starfað mik- ið. Nokkuð kom hann við sögu K. F. U. M. fyrstu árin. Fyrsta kristniboðsfélagið hér á landi var stofnað að nokkru leyti fyrir hans tilstilli, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.