Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1933, Page 67
61
Þann mátt í ríkum mæli í lífi sínu. Bænin var
sverð hans og skjöldur, ef svo mætti að orði
komast, og bænaherbergið vígvöllurinn. Sá sig-
Ur lífsins, sem G. Williams öðlaðist, var unn-
inn í bæn. Og leyndardómurinn í lífi og starfi
bessa mikilmennis var í því fólginn, að hann
hafði komist að raun um, að í ríki Krists megn-
aði hann ekkert af sjálfum sér, en að Guði
Væri ekkert ómáttugt.
Og George byrjaði þegar í stað að starfa
fyrir Drottinn, því að kærleikur Krists knúði
hann. Hann tók m. a. þátt í sunnudagaskóla-
starfi, og rækti það af miklum dugnaði. En
hyngst lá honum þó það á hjarta, að geta gert
eitthvað fyrir félaga sína, sem hann vissi, að
Voru fjarlægir Guði og umluktir hættum á alla
Vegu. Tók hann að safna þeim á bænasam-
komur, og hlauzt af því mikil blessun.
En honum var ætlað stærra starfssvið en
firidgewater. Þegar hann var orðinn 19 ára,
var námstími hans á enda, og fór hann þá tii
bróður síns, sem var nýbúinn að setja á stofn
Vefnaðarvöruverzlun þar í grendinni, og hjálp-
aði honum til að koma verzluninni vel af stað.
-Að hálfu ári liðnu, í okt. 1841, fór þessi bróð-
lr George’s til London, til þess að kaupa vör-
11 r til vetrarins hjá firmanu Hitchcock & Rogers,
bar sem hann hafði áður starfað. Tók hann
bá George með sér, til þess að reyna að út-