Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1933, Side 82
76
Sóknarpx-estur við Garnisonskirkjuna varð
hann 1917. Er sú kirkja mjög stór, og kom
það sér vel, því aö fólkið streymdi til kirkj-
unnar, til þess að heyra Guðsorð, já, einmitt
Guðsorð. Alltaf fylgdi hann guðspjalli dagsins.
og við útskýring hans sáust hin miklu auðæfi
hins lifandi orðs. Þar sáust hin útsprungnu
blóm, og þar voru »gulleplin í skrautlegum silf'
urskálum.« Hann gat alltaf notað guðspjall
dagsins við hvaða athöfn sem var. Við ferm-
ingu, sem fór frarn á boðunardegi Maríu, held-
ur hann ræðu út íra, guðspjallinu, og talaf
um mæðurnar, talar um hina beztu móður, og'
því næst um móðurstarfið í kristnum söfnuði-
Því næst heldur hann fermingarræðuna út fi’9
þessum orðum guðspjallsins, er engillinn segit
við Maríu: »Heil sért þú, sem nýtur náðar Guðs-
Drottinn sé með þér.« Loks ávarpar hann börn-
in að aflokinni fermingunni með þessum orð-
um: »Verði mér eftir orði þínu,« og leggur þessa
játningu fermingarbörnunum í munn.
Ricard talaði oft á afmælishátíðum K •F'
U. M. í kirkjum Kaupmannahafnar, og alltaf
var eitthvað í guðspjalli dagsins, sem átti ser-
stakt erindi til K. F. U. M.
Það var mjög vel viðeigandi texti, sem Sja'
landsbiskup notaði við jarðarför Ricards. Þay
▼oru þessi orð: »Þessi er mér útvalið verkfærn
til þess að bera nafn mitt fram.« — Þetta val