Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1933, Síða 95
89
þunglyndið væri oft gestur hans. Konu hans
tokst oft að reka burt ský þunglyndisins, og
sjalfur leitaði hann hjálpar fyrst og fremst í
Guðs orði, en svo einnig í söng- 0g hljóðfæra-
slætti. Sjálfur var hann sálmaskáld, og nú verð-
ur víða sungið: »Vor Guð er borg á bjargi
traust.«
Mikla blessun hefir siðabót Lúthers flutt
knstmm kirkju. Hann benti mönnum á hið pers-
onulega samband trúarinnar við Guð, brýndi
yrir monnum tign hins almenna prestdóms, tat-
aði kroftug og ógleymanleg orð um fyrirgefning
synda, trú og náð, og leiddi menn að sjálfri upp-
sprettunni, lind orðsins, kenndi mönnum að
hræðast ekki neitt, ef þeir fynndu, að þeir væru
sendir af Guði.
Hann starfaði allt til síðustu stundar. Síðasta
vei-k hans var að sætta tvo mótstöðumenn, og
' þvi skyni tókst hann ferð á hendur. Kom hann
Pa til Eisleben, til fæðingarstaðar síns, og þar dó
hann 18. febrúar 1546.
Nokkrum dogum síðar var hann grafinn í
ittenberg, og var söknuðurinn mikill; menn
streymdu að úr öllum áttum, það var eins og
venð væn að jarða þjóðhöfðingja. Bugenhagen
elt likræðu, og Melankton aðra í nafni háskól-
ans. Kallaði hann Lúther »verkfæri Guðs« oa-
®r það sannnefni.
Lg tel það eina af hinum hátíðlegustu stund-
L