Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1933, Page 112
106
eyðingu. En bæði er nú það, að í gríska text-
anum stendur »eilífur« en ekki »langvarandi«.
og svo sjá allir, sem ekki eru blindaðir af fyrir
fram ákveðinni skoðun, að'eigi »eilífur« í hin-
um tilgreinda ritningarstað að þýða »langvar-
andi« í fyrra skiftið, þá hlýtur það að hafa
sömu merkingu í seinna skiftið. En að eilífa lif'
ið sé aðeins langvarandi líf, sem taki þó enda
að lokum, því vilja adventistar ekki halda fram>
Þar eru þeir því komnir í algera sjálfheldu.
Milli dauðans og upprisunnar er sálin í dán-
arheimum, segja adventistar enn fremur. Dán-
arheimar er sá staður, þar sem allir þeir, sem
dánir eru, dvelja, jafnt þeir trúuðu og van-
trúuðu, unz upprisan verður. Andi lífsins hverf-
ur aftur til Guðs þegar maðurinn deyr og við
upprisuna sameinast hann manninum á ný. í
dauðanum sofnar maðurinn, og hann vaknai'
ekki aftur fyr en á morgni upprisunnar. Það
er draumlaus svefn — meðvitundin sloknat-
Adventistar hafa einnig orðið að beita Ritm
inguna ofbeldi, til þess að geta samrýmt þenm
an sálarsvefn ummælum hennar. Það er annar^
gott dæmi um »útskýringar« þeirra, hvernri
þeir skýra orð Jesú við ræningjann á krosS'
inum: »Sannlega, sannlega segi ég þér, í dci'0
skaltu vera með mér í Paradís,« Lúk. 23, 43-
Hafi ræninginn verið með Jesú í Paradís sam'
dægurs, þá hefir hann ekki »sofnað«. Advent'