Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1933, Page 116
110
Yfirlit um kirkjulega viðburði.
Prestsvígslur: Á tímabilinu frá 1. ágúst 1932
til 1. ágúst 1933 hafa 7 prestar verið vígðir:
Sr. Valgeir Helgason, settur sóknarprestur *
Stóranúps-prestakalli í Árnessprófastsdæmi,
vígður 7. ágúst 1932. Lauk embættisprófi í
febrúar 1931. (Nú settur sóknarprestur í
Þykkvabæjarklausturs-prestakalli).
Sr. Benjamín Kristjánsson, sóknarprestur í
Grundarþinga-prestakalli, vígður 13. nóvember
1932. Lauk embættisprófi í júní 1928.
Sr. Sigurður Pálsson, sóknarprestur í Hraun-
gerðis-prestákalli í Árnessprófastsdæmi, vígður
28. maí 1933. Lauk embættisprófi í febr. 1933.
Sr. Garðar Svavarsson, settur sóknarprestur í
Hofs-prestakalli í Álftafirði, vígður 2. apr. 1933.
Lauk embættisprófi í febrúar 1933.
Sr. Gunnar Jóhannsson, sóknarprestur í
Stóranúps-prestakalli, vígður 2. apríl 1933. Lauk
embættisprófi í júní 1932.
Sr. Jón M. Guðjónsson, settur sóknarprestur í
Garða-prestakalli á Akranesi, vígður 16. júlí
1933. Lauk embættisprófi í júní 3933.
Sr. Guðmundur Benediktsson, settur sóknar-
prestur í Barðs-prestakalli í Fljótum. Lauk em-
bættisprófi í júní 1933.
Enginn þjónandi prestur hefir látizt á árinu,