Fróði - 01.02.1912, Blaðsíða 5
FROÐI
247
ekki, er haft hefir þýöingu fyrir þá tíma og áhrif á skoðanir viS- ,
víkjanrti ýmsu.
Skálinn eSa höllin, eftir þeim lýsingum sem maður hefir, var
þannig samkvæmis staSur haldinn af ríkismönnum og tignum
mönnum þar sem saman komu viðýmiskonar tækifœri alls konar
stórmenni og fræöimenn, að tilhlutan húsráöanda og höfSu um
hönd margs konar skemtanir, skiftust áýmsum skoSunum og fróS-
leik. Þar var ráSum ráðiS, samtök gerS, samsœri hafin, fréttir
sagSar, skáldskapur um hönd hafSur og bókmentir. Þar hefir og
líka veriö kept um aS einn tœki öörum fram bæði í framgöngu,
klœðaburöi og öSru þess háttar. Því þar var helst hróss og virö-
ingar aS vœnta. Hefir þetta allt verkað bœSi sjálfrátt og ósjálfrátt
á siöu manna, smekkvísi fyrir fegurö og skrauti og listum, sett
“móönum” takmörk, einsog þaS mundi nefnast nú. ÞaS í
fataburöi sem þótt hefir ásjálegt, á þessum mannamótum, hefir
náð upptöku, orðiö móðins. ÞaS í kveðskap, er þótt hefir
sérkennilegt, veriS stælt síSar. Stíll og sögusnið er þótt hefir
áferðarfallegt, orðiö aö fyrirmyndum.
Höllin eöa skálinn meSal norðurlandabúa og þjóSar vorrar
hefir því að öliu leiti svipaö til þess setn rneSal Frakka
nefndist “Salón” er komiö er fram yfir miSaldir og sein gert
hefir veriö aö táknyrði yflr þá hliö þjóSarlíf sins, er lýtur aö
félagslífinu, meSal all flestra nú á dögum, einsog ekkert svipaS
því, hefSi verið fyrr til né annarsstaðar.
Ekki er þó svq aS skilja aö samkvæmislíf af þessu tagi
myndist fyrst um NorSurlönd og þaSan breiSist svo út til annara
NorSurálfu ríkja. Því eitthvaö svipaS því finst meðal Róm-
verja löogu áöur en saga hefst af hinum norölœgu þjóSum, og
þulirnir koma fram á sjónarsviSiS, sem fyrir daga víki nga
tímabilsins eru hinir helstu frömuöir samkvœmislífsins.
BœSi Plinius eldri og yngri, Cicero og fieiri forn rómverskir
fræðimenn, héldu uppi því sem nefnast mœtti “Salón” um
lengri eða skemri tíma og drógu utan um sig menn af svipuSum
skoSunum. Hjá Cicero voru rædd stjórnmál og stjórnmála
menn þeir, er þá stóSu efstir að metum og völdum. Var þar
roeddur stjórnmála ferill þeirra, metnar gerS r þeirra og þeir