Fróði - 01.02.1912, Blaðsíða 37
FRÓÐI
279
ínikið í lífinu sjálfum mér ög umheiminum til gagns ogupp-
byggingar. Heft þó sjaidan náð þeitn takmörkum, sem ég
stefndi að. Þó vóua ég að nokkrar endurminningar geym-
ist þar sem ég hefi verið, bæði verkh.gar og skoðanalegar.
Eg hefi oftast um œfina haft viðunanleg lífskjör, hvað, föt
íœði og húsaskjól snertir, en engri auðlegð safnað fram yfir
nauðsyulegar lífsþarfir. Hafði þð oetlað mér að safna elli-
sjóð, svo ég gœti lifað til enda, sjálfstœður, af ávinningi
tninna eigin afia, Ég hefi skoðað alla menn sem vini mína,
og það eru aðeins fáir, sem orsakað hafa mér vonbrigði í
þvf efni. Af þessu öllu er auðskiiið að samkvœmt ríkjandi
almennri skoðun hefi ég lifað til lítils, til lítilla hagsmuna
fyrir mig og umheiminn. En svo œtia ég að lýsa ofurlitið
annari hlið á æfi minni og byrja með spurningu ; Hefi ég
þá lifaö einnig til lítils fyrir sjálfan mig ? Hefi ég sjálfur
haft mikla eða iitla persónulega uppb^’gging af lífinu? Um
það getur máske enginn dœmt rétt. Mér þykir sjálfum
vœnt um að hafa lifað. Vcént uin reynsluna. Vænt um
allar heilbrygðar nautnir. Og einstaklega vænt um að líta
Ó'fir þroskaskeið mitt þó stutt sé á veg komið’ En þó allra
vœnst um að hafa aflað mér sannfœringar eða lífsskoðun-
ar, sem ég er ánægður með. Grundvallar atriði hennar er;
Hinn óltrkmarknfii alJuimnr cr JiJaiuJi lilvcr-a með full-
tkominni sjáifs'inhind og fullkomnum og frjdlsmnvi/ja og full-
ekomnn samronni I hiuum óumhrcytaulcgu lögum og öflum scni
'alt sljörtnasl cfiir, Þetta er minn Guð.
Sérvera mannsins og persónuleiki er frumatl og þekk-
ingar stcerð, frj áls og örsmá starfandi “eind” í líkaxna og
sál tilverunnaT.
Til þess að maðurinn geti iifað rétt og notað persðnö-
tfrelsi sdtt rétt, þart hann að þekkja sannleikanri. En sann-
lleikurinn verður aðeins fundinn í hinum óumbreytanlegu öíl-
<um náttúrunnar,
7'œkifæri mannsins til að þekkja sannleikann, ná ekki
'út fyrir hans oigið vit og skynjun. Með þeira öflum verðuar