Fróði - 01.02.1912, Blaðsíða 38

Fróði - 01.02.1912, Blaðsíða 38
FRÓFI 2$0 íianrr a‘5 rannsaka Mutina og' berrR'irm og ákveSa bvað er sannleikur. Maðurinn er fcáðnr náttúruöflunnm. Innan þeirra tak' marka, er bann biö b'kamlsga ©g ansHega alveiái á jör5- nnni. Maðurinn getur ekkert flutí með sér úr jarðneska h'finuj íiema persónuleikann eöa þekkinguna, Sonn þekking er fullkomnun, sem hefir œvarandi gileíi. Eri ósönn þekking er þar á móti birði, sem persónuleikinn þarf a5 losa sig vitS> til þess aS geta fullkömnast. Betra aS vera h'íil og Sonn þekkingarvera en stór og ósönn^ MaSurínn hfefir fyrírmind fyrir bluttoka sinní f samlíf? mannanna, Fj'rirmynd fyrir heilbrigöu þjóðfélags fyrirkomu- lagi, Og öllum öörum félagsskap manna, smánm og stórum- Sú fyrirmyr.d er ; hvernig lífsöflin og eindirnar vinna f hon- bonum sjálfum, Magnús Jónssön (frá Fjalli) er meðalmaBur á vöxt og svarar sér vel, glaölegur f viömóíi og retöinn og hefir mynd- aö sér skoöanir um flest þau mál, er fyrir koma í dag- legu b'fi, Þj'kir hann víöa heirna, því að hann hefir afla5 sér þeirrar þcíkkingar á málum og hugmyndum, sem hon- tim hfefir verið mögnlegt, en hefir dómgreind í besta lagi. \ndi hefir hann af því aö fylgjast meö hugsanastrauin nútíðarinnar, Hann er umbótamaSur og ber fyrir brjósti velferð fjöld- ans andlega og líkamlega, Heima var hann forkólíur í fé- lagsmálum öllum, Skóðanir sínar ber hann fram djárílega og eínarðlega, og snýst huguf hans um málefni enekki menn, Ber hann það með sér að hann er afkomandi forn- manna þeirra, sem genga ófeilnir fram fyrir konungana og sögðu þeim aídráttarlaust, en þó með kurteisi, hvað þeim bjó í trjósti, hvað sVo sem vi5 lá, Harð'.ega heíir lífið stundum leikíð hann, en heímiliÖ

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.