Fróði - 01.02.1912, Blaðsíða 26
252
FRÓÐI
að hugsa sig ura,” sagði Hamilton, ‘‘Ekkert jafnast á við dálitla
harðneskju til þess, að lækna of mikið sjálfs-áiit. Ilann kemst
bráðum á bá skoðun, að hann hafi metið sjálfan sig of háu
•verði.”
r-ciri f —r
. l:LvíLn..; 5í
X. KAPITULI.
Roussillon skemtir Hamilson.
Tveim dögum eftir að Hamilton kom til þorpsins, kom hið
fjarstadda setulið aftur af vfsunda-veiðum. Þeir voru þegarlátnir
leggja af hollustueið sem breskir þegnar. Iíene de Eonvillo var
með þeim fyrstu, er eiðinn var látinn vinna og Ilamilton lét
þegar þröngva honum til að liöggva stórviðu í skógi og draga
þá heim til nýja virkisins, er hann lét byggja. Engin niðurlæg-
ing þótti hinum unga manni ógeðslegri en þessi. Hvern morgun
varð hann að koma til írska verkstjórans og taka á móti skipunum
eins og þræll, hótunum, formælingum og öllu illu. Iíið versta
af öllu þessu var þó, að hann varð að fara með ækin fram hjá
hásum þeirra Rsussillons og Bourcier, beint fyrir augu þeim
Aiice og Adrienne.
Hamilton gleymdi Roussillon ekki, Hinn risavaxni mælsku-
maður varð að reyna verri þrautir en Réne. Breski hershöfðinginn
sagði honum ofur kuklalega, að hann gæti kósið um hvort sem
hann vildi: að skvra frá hver hefði stolið fánanum eða verða drep-
inn,
“Eg læt ekjóta yður í fyrra málið, ef þér leynið þessu
lengur,” sagði Ilamilton. “Þör sögðuð mér, að þér þektuð í sjón
hvern mann í Vincennes. Eg veit, að þör sáuð stulkuna taka
fánann — lýgi hjálpar yður ekki hið minsta — Eg gef yður frest
til kvelds með, að segja mör, hver hún er: ef þér getið það
ekki, deyið þér með morgunsárinu.’1
Vera má að Ilamilton haíi ekki verið ákveðinn í, að fram-
kvæma hið hryllilega heit sitt. Að lfkindum hefir hann treyst
Jjví, að Iíoussillon mundi gegna, en það fór á annan veg.
Earnsvortth foringi átti nægilegt hugrekki lianda tuttugu