Fróði - 01.02.1912, Blaðsíða 18
244
FRÓFI
hlöönum byssum var raðau þar í nánd, er vera skyldu til taksr
er til kœmi.
“Við skulum hella yfir þá h . . • stórflóði at eldi og"
brennisteini’þrumaði Helm ævur, “áður en þeir fá hendur f
hári okkar”.
Beverley svaraði engu, hann var að útbúa tundur af krafti1
til þess að kveikja á fallbýssunum. Skamt frá brann viðar-
hrúga.
Breski liðsforinginn, er áður var nefndur, kom inn í liðs-
broddi, er hann hafði fylgt í skálann frá árbakkanum. Hanu-
stöðvaði liðið þrjú hundruð álnir frá virkinu, og virtist vera að'
athuga nákvœmlega virkið og grendina.
“Látum þá koma dálítið nœr foringi” mœlti Helm og var
eitthvað í svip hans, erlíktist ljóni á veiðum. “Þegar við skjót
um, þá skulnm við hitta”.
Hann beygði sig og miðaði byssunni sinni.
“Þegar þeir koma að runninum þarna fyrir neðan, þar sem
árbakkinn hækkar, þá skulum við senda þeim kveðju okkar”,.
sagði Helm.
Beverley hafði gengið frá íkveikjubáli sínu eins og hann
vildi liafa það’, og aðgætti, líklega í tuttugasta sinni, púðrið í
kveikiholunni og gamla fallbyssuhólkinum. Þeir Helm snöru
sér gegn óvinunum en bökin þe.irra vissu að aðalvelli virkisins,
er þeir heyrðu rödd, sem þeim var vel kunn, mœla á voðalega
blendnumáli:
“Nokkurt rúm fyrir smápilt á stœð við mig í þessari
mannþröng?” —Aðeins tveir menn fyrir— “Dálítið móður
af hlaupunum hingað”. Gleðihreimur var í röddinni.
Þeir snöru sér skyndilega við og sáu, að hér var kominn
Jazon frændi með byssu sína á öxlinni.
“Kom af veiðum; sá eitthvað undarlegt þarna uppfrá; sá
marga báta á ánni og nokkra hundingja skjótandi eins og skratt-
inn. Bara skaust hjá þeim. Þeir nokkuð heimskir. Gel
ekki skotiS mikiff ; bara reyndi á einum Rauðskinna, þarna
niðri. Fór bara af hendingu í vinstra augað hans. Hann var