Muninn

Volume

Muninn - 01.03.1991, Page 22

Muninn - 01.03.1991, Page 22
BIRGIR ÖRN ARNARSSON Islandsmeistari í stærðfræði - efra stig - FULLT NAFN: Birgir Öm Amarson KENNITALA: 010371-5549 BEKKUR: 4.X HEIMILI: Þórunnarstræti 123 SÍMI: (96)-21164 MAKI: Casio fx-8000 ÁHUGAMÁL: Skák og íþróttir, allskonar vísindi Áttu bfl? Já, Rolls Royce ’91 Ertu klár í stærðfræði( í al- vöru)?? Ef þyngd væri mælikvarði á stærðfraeðikunnáttu væri ég jafii þungur og þú og þú jafn þungur og ég, og þó, það yrði kannski of mikill munur. Hvernig undirbýrðu þig fyrir stærðfræðikeppni? Fæ mér lýsistöflu, C-vítamín, A-vítamín og E-vítamín í þessari röð og borða ekkert þijá tíma fyrir leik. Hvað stefnir þú á í framtíð- inni? Ef allt gengur að óskum mim ég starfa sem leigubílstjóri hjá Steindóri eftir 10 ár. Er það rétt að þú sért knatt- spyrnuhetja? Jú það er nú eitthvað til í því en eftir nokkur ár munu menn tala um mig sem kempu. Er það þá einnig rétt að þú fylgist með ensku knattspyrn- unni? Jú, ekki get ég neitað því. Mitt lið er náttúrulega ((?) inn- sk. blaðamanns)) Liverpool. Sem stendur er eitthvað aimað lið í efsta sæti, ég man nú reyndar ekki hvað það heitir (það heitir ARSENAL (innsk. blaðamanns), en þegar blaðið kemur út geri ég ráð fyrir að Liverpool verði aftur komið á toppinn. 22 MUNINN

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.