Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.1994, Blaðsíða 16

Muninn - 01.11.1994, Blaðsíða 16
sendum við þessi úldnu gerpi í þrækunarbúðir. En ekki tók betra við þar og þeir sönnuðu að það var ekkert í kollinum á þeim. Þeir ætluðu að leggja gangstétt með því að taka öftustu hellurnar og setja þær fremst og svo koll af kolli. Ufþ þvílíkir fábjánar! Þessi aðferð þeirra við að leggja gangstétt hélt ég að væri hámark heimskunnar en svo var ekki. Þessi rottufés tóku upp á því að sópa körfuboltavöll skólans með tann- burstum! Betur vinnur strit en vit, eða hvað? Já, ég hélt svei mér þá að þau væru öll dæmd til glötunar. En svo varð nú ekki. Eftir ánægjulega busavígslu, þar sem busarnir voru dregnir um anddyri helvítis og síðan tolleraðir, virtust þeir hafa áttað sig og nú í dag sýnist mér að þetta séu bestu grey, þó þau lykti ennþá hálf illa. Arnþór Ingi 4.F 16 MUNINN

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.