Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.1994, Blaðsíða 20

Muninn - 01.11.1994, Blaðsíða 20
Sú eina. Þú varst þarna úti en þú varst mér týnd. ✓ Eg hét að leita þín þar til blóð félli á spor mín. Gátum við orðið eitt eða var sundrungin okkar mein? Neistar þínir flugu út í loftið smugu í gegnum veggi og læstar dyr. Myndu neistar þínir fanga mig? Var tíminn mér hliðhoflur? -Að eilífu hrópar rödd mín á þig en hljómur hennar nær aldrei eyrum þínum. Sönn ást ✓ A meðan dropinn holar steininn. A meðan andinn býr í fjaflinu. Svo lengi sem býr ást í mínu hjarta mun ég elska þig og aðeins þig. Þótt stjörnur hrapi. Þótt dagur deyi og nótt riki hfir ást mín til þín. Líttu á mig- ég er þinn að eihfu. Bjarni Heinrich Hönd í hönd hvíslandi leyndarmál, hlœjandi út af engu, vitandi þaö að lífið er framundan. Vonleysi Hvítt blaðið starði á mig líkt og spyrjandi barn. Eg starði á móti og gat engu svarað. Stígurinn Kris

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.