Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.1994, Blaðsíða 25

Muninn - 01.11.1994, Blaðsíða 25
Kæra Mamma Dagga. Kærastinn minn nennir aldrei að vera með mér. Hann eyðir öllum sínum tíma í að skoða frímerkjasafnið sitt. Hvað get ég gert til að hann fái meiri áhuga á mér? Dollý Kæra Dollý. Heyrðu gætirðu sagt mér svolítið nánar frá þessu frímerkjasafni. Ég er nefnilega frímerkjasafnari sjálf. Mig vantar sérstaklega frímerki frá Andorra, Mónakó og Vatikaninu. Biddu kærastann þinn endilega að hafa samband við mig. Mamma Dagga Fleyfi orð -og annab misgáfulegt úr safni nemenda og kennara- í ræðutíma í ensku. Inga Jóna ætlar að tala um jafnrétti kynjanna. Inga Jóna: „I've got this men and women thing..." Rafn: „ ...is that some kind of a decease?" í sögu hjá Láru. Lára: „Hver var Leonardo?" Kiddi: „Hann var skjaldbaka." „Þið skuluð hafa þessa tunguæfingu á bak við eyrað í vetur". Sigríður Steinbjörns. Sagt við eina svuntulausa eldabusku í skálaferð: „Hva, ertu ekki með kuntu svona" Kiddi í Portúgal: „Ég og þú og Gústi og ég og Addi Bill." Jens Garðar, fundarstjóri: „Nei, heyriði. Fundurinn er ekkert búinn. Þetta var bara smá spaug hjá mér. Það þarf víst að greiða atkvæði." MUNINN 25

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.