Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.2004, Blaðsíða 3

Muninn - 01.11.2004, Blaðsíða 3
Limið nafn leikara/leikkonu i þennan reit. Limiö nafn leikara/leikkonu í þennan reit. Limiö nafn leikara/leikkonu í þennan reit. smHRR vr> BÍÓ REonBoomn r 4 Limiö titil kvikmyndar hér. fTl.Jd.hlfiffi -------I I I 1 ' 6 i i Hér er pláss fyrir stemningu, s.s. hraöskreiða bíla, varalit, ^ hjörtu, fljúgandi furöuhluti, heila, lögregluskjöld, skammbyssu, kertastjaka, mótorhjól, tóman isskáp, gæludýr o.s.frv. s / Leikari/leikkona aðalhlutverk. Saklausa fórnarlambiö meö litla sjálfsálitiö sem fellur fyrir aöalhetjunni þegar hann/hún bjargar henni úr klóm illmennis eöa þunnhæröa taugahrúgan sem heldur aö hann muni láta lifið á hverri stundu eöa kraftmikla leynilögreglukonan sem lætur karlkynsfélaga sína ekki komast upp meö neitt múöur eöa klaufski skósveinn hetjunnar sem kemur meö fimmaurabrandara á færibandi eða erlenda illmennið sem talar meö slæmum enskum hreim eöa glæsileg nýfráskilin kona meö griöarlegt aödráttarafl eöa afbrýöisami elskhuginn sem bruggar launráö gegn ciginmanni hjásvæfu sinnar eöa myndarlegi íþróttastrákurinn sem hefur óhreint mjöl i pokahorninu eöa veikgeðja auminginn sem reynir aö múta glæpamönnum með gjöf - alltaf drepinn. I \ r<J Leikari/leikkona aðalhlutverk. Vöðvastælti útlendingurinn sem lendir í kröppum dansi á feröalagi sínu eöa einræni einfarinn sem berst gegn óréttvisi með heiftarlegu ofbeldi eöa einstæöa móöirin sem fær nóg cinn daginrr og bcrst gegn mótlætinu i lífi sínu eða ötuli starfsmaðurinn sem tekst á viö nýjar áskoranir og gerir merkilega uppgötvun eöa þeldökki lögreglumaöurinn sem er alltaf í leit aö sannleikanum eöa vandræðalegi Bretinn sem á erfitt meö að tala en stelpunum finnst hann samt sæt dúlla eöa þunn fyrrverandi lögga og pilluæta sem er að rcyna aö hætta að reykja og nýskilinn viö konuna eöa kaldrifjaöa kaupsýslukonan sem hefur sterkar tilfinningar undir niöri þrátt fyrir haröan skráp eöa kotbóndinn sem selur nýja tegund grænmetis og verður heimsfrægur. \ 6 \ s \ ' \ t' 1 I I I I / _ Leikari/leikkona aöalhlutverk. Skemmtilegur vandræöagepill og ólánsmaöur um þritugt eöa kona sem hann vill ná ástum en hún tortryggir hann eöa strákgutti, sonur móöurinnar, sem vill fá gaurinn sem stjúppabba eöa lögregluhundur sem hefur hjarta úr gulli en kjaft úr stáli eöa löggufélagar. klassíska pariö, tvær ólikar löggur sem viröast ekki geta unnið saman - algjör klisja; eöa eiröarlausi ellilifeyrisþeginn sem þrjóskast viö aö leysa morömál án aöstoðar lögreglu eða lausgyrta gálan sem veröur vitni aö morði og lendir undir verndarvæng myndarlegs lögreglumanns eða athafnasami smákrimminn sem snýst gegn félögum sínum og kjaftar frá líklegri fikniefnasölu eöa yfirgefna gæludýriö sem eitt sins liös j yfirbugar heilt glæpagengi eöa spillt lögga sem lítur út eins / og slitin leðurtaska i framan - leikur tveimur skjöldum. j r ■ \ i \ NAMUFELAGAR ATHUGIÐ! A ALLAR ERLENDAR BÍÓMYHIDIR Á ÞRIÐJUDÖGUM /—l Tilboðið gildir á ollar crlendar myndir i Smárabiói, Laugarásbíói, Regnboganum og Borgarbíói Akureyri þegar þú greiðir með Námukortinu. Góða skemmtun!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.