Muninn

Årgang

Muninn - 01.11.2004, Side 23

Muninn - 01.11.2004, Side 23
r- Landafræði 1 K\rrahafi 2 Bandaríkjunum Tónlist 1 Beethoven 2 Medúlla 3 Trompet 4 Salzburg 5 John Paul Jones 6 Franz Josef Haydn 7 Please Please Me 8 1980 9 Radiohead m Listir 1 Munch 2 Guðjón Samúelsson 3 Louvre-safninu 4 Hafnarhúsinu 5 Van Gogh 6 Delacroix 7 Arne Jacobsen 8 New York 9 Ásmundur Sveinssón 3 E\’rópu 4 Frakklandi 5 Hvannadalshnjúkur (Öræfajökull) 6 Signa 7 Ulan Bator 8 Vatíkanið 9 90°N íþróttir 1 London 2 Viggó Sigurðson 3 Þór 4 Dynamo St. Pétursborg 5 Beijing 6 Boston Red Sox 7 Sjö 8 1989 Bókmenntir 1 Jaroslav Hasek 2 Edgar Allan Poe 3 James Potter 4 Ólafur Kárason 5 Samuel Beckett 6 Færeyskur 7 Eric Hill 8 Drakúla 9 Flugrás 714 til Sydney og Kola- farminum Ýmislegt 1 36 2 Apríl 3 91,6 4 Hurðaskellir 6 Hringlótt 7 Við Austunöll 8 1024 9 Q Saga 1 Friedrich Engels 2 Jolin Adarns 3 Josef Göbbels 4 1940 5 Kaligúla 6 Skírnir 7 Hannibal 8 Tenochtitlan 9 Auður Auðuns MA-tengdar spurningar 1 Gunnarsdóttir 2 Blaki 3 Ari Marteinsson Kvikmyndir 1 Reserv’oir Dogs 2 Börn náttúrunnar 3 Bela Lugosi 4 Sergei Eisenstein 5 John Williams 6 The Jazz Singer 7 Runna 8 Anthony Hopkins 9 Vanilla Ice 5 Þórsari 6 1968 7 Árný Helga Reynisdóttir 9 Salvar Þór Sigurðsson 48-71 stig i Þú hefur greinilega verið að takaeftir í skólanum og kannski horft á vísindaþætti RÚV og BBC. Víst er að þú kæmist auðveldlega í lið VMA og iðnskólanna á Höfuðborgarsvæðinu og þú gætir komist langt í „Viltu vinna milljón". Til að komast í lið MA þarftu bara að loka þig inni í u.þ.b. tvær vikur og lesa al- fræðiorðabækur og mannkynssögu. Þú ert á réttri leið. 0-23 stig Jæja... þú ert kannski ekki sá/sú sem leitað er að í Gettu Betur. Eflaust getur þér gengið vel í náminu en þegar kemur að almennri þekkingu ertu mjög langt úti á þekju. Þú hefur líklega aldrei unnið 'I'rivial Pursuit nema í fjölskylduboði gegn tíu ára frændsystkinum. Litaðu hárið dökkt. talaðu ekki nema á þig sé yrt og þá kemst enginn að þessu. 24-47 stig Þú ert greinilega með heilann á réttum stað, en áttu þó langt i land með að komast í liðið. Þú munt geta svarað einhverjum spurningum barna þinna og barnabarna í framtiðinni, og kannski kemstu fyrir slysni í „Viltu vinna millión" þó án þess að veskið fitni mjög í kjölfarið. Gakktu til liðs við klapplið MA og stuðlaðu þannig að góðum úrslitum. 72-81 stig Þú ert greinilega í spurningaleiks-elítunni í MA. Þú átt góða möguleika á þ\i að gera góða hluti i Gettu Betur og ef þú ert ekki að útskrifast næsta vor skalt þú taka inntökuprófið næsta haust (sein þú stenst án vandræða) og halda merki skólans á lofti með glæstum sigrum í sjónvarpi. Góð leió til að komast í náðina hjá Jóni Má og öllu starfsliði skólans.

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.