Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.2004, Blaðsíða 23

Muninn - 01.11.2004, Blaðsíða 23
r- Landafræði 1 K\rrahafi 2 Bandaríkjunum Tónlist 1 Beethoven 2 Medúlla 3 Trompet 4 Salzburg 5 John Paul Jones 6 Franz Josef Haydn 7 Please Please Me 8 1980 9 Radiohead m Listir 1 Munch 2 Guðjón Samúelsson 3 Louvre-safninu 4 Hafnarhúsinu 5 Van Gogh 6 Delacroix 7 Arne Jacobsen 8 New York 9 Ásmundur Sveinssón 3 E\’rópu 4 Frakklandi 5 Hvannadalshnjúkur (Öræfajökull) 6 Signa 7 Ulan Bator 8 Vatíkanið 9 90°N íþróttir 1 London 2 Viggó Sigurðson 3 Þór 4 Dynamo St. Pétursborg 5 Beijing 6 Boston Red Sox 7 Sjö 8 1989 Bókmenntir 1 Jaroslav Hasek 2 Edgar Allan Poe 3 James Potter 4 Ólafur Kárason 5 Samuel Beckett 6 Færeyskur 7 Eric Hill 8 Drakúla 9 Flugrás 714 til Sydney og Kola- farminum Ýmislegt 1 36 2 Apríl 3 91,6 4 Hurðaskellir 6 Hringlótt 7 Við Austunöll 8 1024 9 Q Saga 1 Friedrich Engels 2 Jolin Adarns 3 Josef Göbbels 4 1940 5 Kaligúla 6 Skírnir 7 Hannibal 8 Tenochtitlan 9 Auður Auðuns MA-tengdar spurningar 1 Gunnarsdóttir 2 Blaki 3 Ari Marteinsson Kvikmyndir 1 Reserv’oir Dogs 2 Börn náttúrunnar 3 Bela Lugosi 4 Sergei Eisenstein 5 John Williams 6 The Jazz Singer 7 Runna 8 Anthony Hopkins 9 Vanilla Ice 5 Þórsari 6 1968 7 Árný Helga Reynisdóttir 9 Salvar Þór Sigurðsson 48-71 stig i Þú hefur greinilega verið að takaeftir í skólanum og kannski horft á vísindaþætti RÚV og BBC. Víst er að þú kæmist auðveldlega í lið VMA og iðnskólanna á Höfuðborgarsvæðinu og þú gætir komist langt í „Viltu vinna milljón". Til að komast í lið MA þarftu bara að loka þig inni í u.þ.b. tvær vikur og lesa al- fræðiorðabækur og mannkynssögu. Þú ert á réttri leið. 0-23 stig Jæja... þú ert kannski ekki sá/sú sem leitað er að í Gettu Betur. Eflaust getur þér gengið vel í náminu en þegar kemur að almennri þekkingu ertu mjög langt úti á þekju. Þú hefur líklega aldrei unnið 'I'rivial Pursuit nema í fjölskylduboði gegn tíu ára frændsystkinum. Litaðu hárið dökkt. talaðu ekki nema á þig sé yrt og þá kemst enginn að þessu. 24-47 stig Þú ert greinilega með heilann á réttum stað, en áttu þó langt i land með að komast í liðið. Þú munt geta svarað einhverjum spurningum barna þinna og barnabarna í framtiðinni, og kannski kemstu fyrir slysni í „Viltu vinna millión" þó án þess að veskið fitni mjög í kjölfarið. Gakktu til liðs við klapplið MA og stuðlaðu þannig að góðum úrslitum. 72-81 stig Þú ert greinilega í spurningaleiks-elítunni í MA. Þú átt góða möguleika á þ\i að gera góða hluti i Gettu Betur og ef þú ert ekki að útskrifast næsta vor skalt þú taka inntökuprófið næsta haust (sein þú stenst án vandræða) og halda merki skólans á lofti með glæstum sigrum í sjónvarpi. Góð leió til að komast í náðina hjá Jóni Má og öllu starfsliði skólans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.