Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.2004, Blaðsíða 22

Muninn - 01.11.2004, Blaðsíða 22
Hver hefur ekki horft á Gettu Betur og hugsað: „Hey, ég vissi svarið \ið þessari spurningu, ekki þeir. Eiga þeir ekki að vita allt?“ Hér eru spurningar samdar af Gettu Betur-liði skólans, ætlaðar f>TÍr nemendur sem telja sig geta lifað í hinum harða heimi eilífra spurningaflóða. Athugaðu hversu mörgum spurningum þú getur svarað og ef þér gengur vel, gætirðu átt víst sæti við spónaplötuborð Ríkissjónvarpssins. Meðfylgjandi er nánari túlkun á niðurstöðum spurningaleiksins. Fvrir hvert rétt svar fæst eitt stig. -Benedikt Víðisson og Ásgeir Berg Matthíasson Tónlist 1 Hver samdi Tunglskinssónötuna? 2 Hvað heitir nýjasti diskur Bjarkar Guðmundsdóttur? 3 Á hvaða hljóðfæri spilaði Miles Davis? 4 Frá hvaða borg kom W.A. Mozart? 5 Hver var bassaleikari Led Zeppelin? 6 Hver er kallaður „faðir sinfóníunar"? 7 Hver var fyrsta plata Bítlanna? 8 Hvenær kom fyrsti diskur Iron Maiden út? 9 Hvaða hljómsveit á heiðurinn að bestu tónleikum sögunnar að mati tímaritsins »Q“? íþróttir 1 Frá hvaða borg kemur knattspvmuliðið West Ham United? 2 Hver er landsliðsþjálfari íslands í handbolta karla? 3 Hvort Akureyrarfélaganna var stofnað á undan, Þór eða KA? 4 Með hvaða körfuknattleiksliði leikur Jón Arnór Stefánsson? 5 Hvar verða næstu sumarólympíuleikar haldnir? 6 Hveijir unnu hafnaboltameistara- titilinn í Bandaríkjunum nýverið? 7 Hvaða númer hafði Eric Cantona hjá Manchester United? 8 Hvaða ár unnu íslendingar B- heimsmeistarakeppnina í handbolta? 9 Hvað eru mörg mörk (hringir) á Quidditch-velli? Saga 1 Hver samdi Kommúnistaávarpið ásamt Karl Marx? 2 Hver var annar forseti Bandaríkjanna? 3 Hver var áróðursmeistari Þriðja ríkisins? 4 Hvaða ár hertóku Bretar ísland? 5 Hvaða Rómarkeisari skipaði hest sinn opinberan einbættismann? 6 Hvert er elsta tímarit á Norðurlöndum? 7 Hver hélt með fíla yfir Alpana? 8 Hver var höfuðborg Azteka? 9 Hver var fyrsti k\'enlögfræðingur sem útskrifaðist úr Háskóla íslands? Listir 1 Hver málaði „Ópió"? 2 Hverteiknaði Þjóðleikhúsið? 3 í hvaða listasafni er „Móna Lísa“? 4 í hvaða húsi er I.istasafn Reykja\ákur? 5 Hvaða listmálari skar af sér eyrað? 6 Hver málaði málverkið „Frelsið leiðir fjöldann"? 7 Hver hannað stólinn „Eggið"? 8 Hvar er Guggenheim-listasafnið? 9 Hver gerði höggmvndina ..Sæmundur á selnum"? Bókmenntir 1 Hver skrifaði „Góða dátann Svejk"? 2 Eftir h\ ern er ljóðið „The Raven“? 3 Hvaó heitir faðir Harry Potter? 4 Hver er aðalpersóna Heimsljóss? 5 Hver samdi leikritið „Beðið eftir Godot"? 6 Hvers lenskur var William Heinesen? 7 Hver skrifaði bækurnar um hundinn Depil? 8 Hvert er frægasta verk Bram Stoker? 9 í hvaða tveimur Tinnabókum kemur flugmaðurinn Úffi \nð sögu? Kvdkmyndir 1 Hver er fyrsta kvikmynd Quentin Tarantino? 2 Hver er eina íslenska k\ikm\ndin sem tilnefnd hefur verið til Óskarsx erðlauna? 3 Hver var fyrstur til að leika Drakúla greifa í kvikmynd? 4 Hver leikstýrði myndinni „Beitiskipið Pótemkín"? 5 Hver sarndi tónlistina í „Star Wars“- kx'ikmyndunum? 6 Hver var fyrsta talmyndin? 7 Hvað vildu riddararnir sem sögðu „Ni“ að Arthúr konungur útvegaði þeim? 8 Hver lék mannætuna í myndinni „Silence of the lambs“? 9 Hvaða rappstjarna kom fram i kvikmyndinni Teenage Mutant Ninja Turtles II? Landafræði 1 Á hvaða hafi eru Fiji-eyjar? 2 Hvaða landi tilheyrir Púertó Ríkó? 3 í hvaða heimsálfu er Búlgaría? 4 í h\ aða landi er fjallið Mont Blanc? 5 Hvert er hæsta fjall íslands? 6 Hvaða á rennur í gegnum París? 7 Hver er höfuðborg Mongólíu? 8 Hvert er minnsta sjálfstæða riki heims? 9 Á hvaða breiddarbaug er norðurpóllinn? Ýmislegt 1 Hvað eru margir stafir í íslenska stafrófinu? 2 í h\ aða mánuði er sumardagurinn fyrsti? 3 Á hvaða tíðni sendir Rás 1 út á Akureyri? 4 Hver jólasveinanna islensku kemur sjöundi til byggða? 5 Hver er rótin af 169? 6 Hvernig eru boðmerki í laginu? 7 Hvar stendur sfydtan af Jóni Siguróssyni í Revkjavík? 8 Hversu mörg kílóbæt eru í einu megabæti? 9 H\'aða bókstafur er efst til vinstri á hefðbundnu íslensku lyklaborði? MA-tengdar spurningar 1 Hvers dóttir er Sigurlaug Anna? 2 í hvaða íþróttagrein hefur Einar Sigtryggsson orðið íslandsmeistari? 3 Hver er ritstjóri Munins? 4 Hvað eru margar kennslustofur á Hólum? 5 Hvort er Þorlákur félagsfræðikennari KA-maður eða Þórsari? 6 Hvaða ár hófst kennsla í húsi MöðruvaUa? 7 Hver er brautarstjóri málabrautar? 8 Hversu mörg göt eru á bandýkúlum þeim sem notaðar eru hér í skólanum? 9 Hvaða nýútskrifaði MA-ingur sótti urn stöðu skólameistara eftir að Tryggvi Gíslason lét af störfum? 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.