Muninn

Volume

Muninn - 01.11.2004, Page 22

Muninn - 01.11.2004, Page 22
Hver hefur ekki horft á Gettu Betur og hugsað: „Hey, ég vissi svarið \ið þessari spurningu, ekki þeir. Eiga þeir ekki að vita allt?“ Hér eru spurningar samdar af Gettu Betur-liði skólans, ætlaðar f>TÍr nemendur sem telja sig geta lifað í hinum harða heimi eilífra spurningaflóða. Athugaðu hversu mörgum spurningum þú getur svarað og ef þér gengur vel, gætirðu átt víst sæti við spónaplötuborð Ríkissjónvarpssins. Meðfylgjandi er nánari túlkun á niðurstöðum spurningaleiksins. Fvrir hvert rétt svar fæst eitt stig. -Benedikt Víðisson og Ásgeir Berg Matthíasson Tónlist 1 Hver samdi Tunglskinssónötuna? 2 Hvað heitir nýjasti diskur Bjarkar Guðmundsdóttur? 3 Á hvaða hljóðfæri spilaði Miles Davis? 4 Frá hvaða borg kom W.A. Mozart? 5 Hver var bassaleikari Led Zeppelin? 6 Hver er kallaður „faðir sinfóníunar"? 7 Hver var fyrsta plata Bítlanna? 8 Hvenær kom fyrsti diskur Iron Maiden út? 9 Hvaða hljómsveit á heiðurinn að bestu tónleikum sögunnar að mati tímaritsins »Q“? íþróttir 1 Frá hvaða borg kemur knattspvmuliðið West Ham United? 2 Hver er landsliðsþjálfari íslands í handbolta karla? 3 Hvort Akureyrarfélaganna var stofnað á undan, Þór eða KA? 4 Með hvaða körfuknattleiksliði leikur Jón Arnór Stefánsson? 5 Hvar verða næstu sumarólympíuleikar haldnir? 6 Hveijir unnu hafnaboltameistara- titilinn í Bandaríkjunum nýverið? 7 Hvaða númer hafði Eric Cantona hjá Manchester United? 8 Hvaða ár unnu íslendingar B- heimsmeistarakeppnina í handbolta? 9 Hvað eru mörg mörk (hringir) á Quidditch-velli? Saga 1 Hver samdi Kommúnistaávarpið ásamt Karl Marx? 2 Hver var annar forseti Bandaríkjanna? 3 Hver var áróðursmeistari Þriðja ríkisins? 4 Hvaða ár hertóku Bretar ísland? 5 Hvaða Rómarkeisari skipaði hest sinn opinberan einbættismann? 6 Hvert er elsta tímarit á Norðurlöndum? 7 Hver hélt með fíla yfir Alpana? 8 Hver var höfuðborg Azteka? 9 Hver var fyrsti k\'enlögfræðingur sem útskrifaðist úr Háskóla íslands? Listir 1 Hver málaði „Ópió"? 2 Hverteiknaði Þjóðleikhúsið? 3 í hvaða listasafni er „Móna Lísa“? 4 í hvaða húsi er I.istasafn Reykja\ákur? 5 Hvaða listmálari skar af sér eyrað? 6 Hver málaði málverkið „Frelsið leiðir fjöldann"? 7 Hver hannað stólinn „Eggið"? 8 Hvar er Guggenheim-listasafnið? 9 Hver gerði höggmvndina ..Sæmundur á selnum"? Bókmenntir 1 Hver skrifaði „Góða dátann Svejk"? 2 Eftir h\ ern er ljóðið „The Raven“? 3 Hvaó heitir faðir Harry Potter? 4 Hver er aðalpersóna Heimsljóss? 5 Hver samdi leikritið „Beðið eftir Godot"? 6 Hvers lenskur var William Heinesen? 7 Hver skrifaði bækurnar um hundinn Depil? 8 Hvert er frægasta verk Bram Stoker? 9 í hvaða tveimur Tinnabókum kemur flugmaðurinn Úffi \nð sögu? Kvdkmyndir 1 Hver er fyrsta kvikmynd Quentin Tarantino? 2 Hver er eina íslenska k\ikm\ndin sem tilnefnd hefur verið til Óskarsx erðlauna? 3 Hver var fyrstur til að leika Drakúla greifa í kvikmynd? 4 Hver leikstýrði myndinni „Beitiskipið Pótemkín"? 5 Hver sarndi tónlistina í „Star Wars“- kx'ikmyndunum? 6 Hver var fyrsta talmyndin? 7 Hvað vildu riddararnir sem sögðu „Ni“ að Arthúr konungur útvegaði þeim? 8 Hver lék mannætuna í myndinni „Silence of the lambs“? 9 Hvaða rappstjarna kom fram i kvikmyndinni Teenage Mutant Ninja Turtles II? Landafræði 1 Á hvaða hafi eru Fiji-eyjar? 2 Hvaða landi tilheyrir Púertó Ríkó? 3 í hvaða heimsálfu er Búlgaría? 4 í h\ aða landi er fjallið Mont Blanc? 5 Hvert er hæsta fjall íslands? 6 Hvaða á rennur í gegnum París? 7 Hver er höfuðborg Mongólíu? 8 Hvert er minnsta sjálfstæða riki heims? 9 Á hvaða breiddarbaug er norðurpóllinn? Ýmislegt 1 Hvað eru margir stafir í íslenska stafrófinu? 2 í h\ aða mánuði er sumardagurinn fyrsti? 3 Á hvaða tíðni sendir Rás 1 út á Akureyri? 4 Hver jólasveinanna islensku kemur sjöundi til byggða? 5 Hver er rótin af 169? 6 Hvernig eru boðmerki í laginu? 7 Hvar stendur sfydtan af Jóni Siguróssyni í Revkjavík? 8 Hversu mörg kílóbæt eru í einu megabæti? 9 H\'aða bókstafur er efst til vinstri á hefðbundnu íslensku lyklaborði? MA-tengdar spurningar 1 Hvers dóttir er Sigurlaug Anna? 2 í hvaða íþróttagrein hefur Einar Sigtryggsson orðið íslandsmeistari? 3 Hver er ritstjóri Munins? 4 Hvað eru margar kennslustofur á Hólum? 5 Hvort er Þorlákur félagsfræðikennari KA-maður eða Þórsari? 6 Hvaða ár hófst kennsla í húsi MöðruvaUa? 7 Hver er brautarstjóri málabrautar? 8 Hversu mörg göt eru á bandýkúlum þeim sem notaðar eru hér í skólanum? 9 Hvaða nýútskrifaði MA-ingur sótti urn stöðu skólameistara eftir að Tryggvi Gíslason lét af störfum? 22

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.