Heimilisblaðið - 01.05.1932, Blaðsíða 4
66
HEIMILISBLAÐIÐ
oi’ðið, út úr fenjaskóginum og réðst á ekki
svo fáa Indverja og drap þá.
Við gerðum það, sem við g'átum, til að
vernda þorpsbúa fyrir árásum tígrisdýrs-
ins, en það mishepnaðist. -En er vika var
liðin og. tígrisdýrið færðist sí og æ í auk-
ana, þá æstust Indverjar, svo að oss leizt
ekki á blikuna; í-éðum við þá af, að veita
dýrinu eftirför. Og við fundum smám
saman slóð dýrsins að bæli þess; slóðin
var auðrakin, af því að dýrið hafði far-
ið hana dag eftir dag, svo að það var orð-
in troðin gata.
Porpið stóð á fljótsbakka og féll fljót-
ið fram í stríðum straumi. Sporin eftir
dýrið sýndu, að það hafði fylgt fljótinu á
leiðinni niður í þorpið, og láu förin ekki
nema fáa metra frá fljótinu.
Par sem sporin lágu, grófum við djúpa
gryfju þvert yfir, og þöktum yfir með
kvistum og' trjálimi, svo að eig'i sást til
hennai'; gengum svo heim í það hverfið,
þar sem vér áttum heima og biðum þess
að nóttin dytti á. Jafn skjótt, sem sólin
var runnin undir, gengum við út að gryfj-
unni og héldum vörð svo sem 100 metra
frá gryfjunni. Allir vorum vér vopnum
búnir og hugðum, að vér mundum geta
skotið tígrisdýrið, ef það félli ekki í
gryfjuna.
Náttmyrkrið skellur fljótt á á þessum
slóðum. Og' okkur fanst sá tími ætlaði
aldrei að líða, sem við yrðum að standa
þarna og bíða eins og á glóðum. Loks
heyrðum við þó, að dýrið nálgaðist og var
þess skamt að bíða, að við griltum í það,
er það nálgaðist gryfjuna, sem lá á hinni
venjulegu slóð þess. Við höfðum allan tím-
ann einblínt á slóðina; voru augu okkar
orðin svo myrkurvön, að oss var eigi svo
örðugt að sjá dýrið, ef til þess kæmi, að
við yrðum að skjóta á það. I svip leit svo
út, sem dýrið sæi hættuna fyrir sér og'
nam staðar er það kom að gryfjunni, en
síðan hélt það áfram — út í opinn dauð-
ann. Dýrið þrammaði áfram og út á limið,
sem láyfir gryfjunni. I sömu svifum heyrð-
um við það rótast um í gryfjunni, en &'a^
hvergi komist upp. Vér æptum upp
hrifningu, þegar oss bar nær gryfjunnr
En varlega varð nú samt að fara. Vai'ð
það að ráði, að sótt væru bönd og PoS'
ker til þorpsins, áður en við gerðum útaf
við dýrið. Á þessu stóð fullan hálftím3’
en á meðan heyrðum vér dýrið vera að
leitast við að komast úr þessum skefj'
um. Pað er annars hálf ógeðslegt, að vera
vottur að því, er villdýr berst fyrir frels1
sínu.
Pegar alt var undirbúið, gengum v’p
með varúð, en þó fastráðnir, að gryfjunnr
En eng'inn getur lýst undrun vorri, því a^
þegar til kom, var ekki snefill eftir a^
tígrisdýrinu í gryfjunni.
Pað voru engin undur þó að við féllum
í stafi yfir þessu, eins og við höfðum áð-
ur verið lengi á nálum. Gryfjan galtóm-
Við fórum að skygnast með ljóskerun-
um í gryfjuna, en urðurn einskis vísar1-
Gryfjan var tóm, að öðru en því, að Þal
lágu kvistirnir og' limið, sem tigrisdýi’ið
hafði stigið á. Ég held, að nærri hafi le£"
ið hjá okkur að halda, að þetta væri sjon-
hvérfing, því að við höfðum séð dýrið falla
í gryfjuna. En þó við stæðum nú þarna
góðan tíma, þá var gryfjtm jafn tóm eftu'
sem áður.
Við vissum hvorki upp né niður og urð-i
um loks ásáttir um, að fara að grensl-
ast eftir dýrinu í skóg'inum sem næst vai'
slóðinni, sem það hafði farið og næstui'
var gryfjunni. Við urðum auðvitað að
dreifa okkur dálítið; en af því að ég hafði
ekkert ljósker, og gat ekki látið mér 1
hug koma að ráðast á annað eins vilb-
dýr í kolniðamyrkri, þá hélt ég mig svo
nærri hinu næsta Ijóskeri, sem ég gat. Pað
var nú samt hægra að segja en gera 1
hinu þétta kjarri; dauft ljós bar þar ekk'
birtu langt yfir; en til þess að vera í sam-
bandi okkar á milli, þá hrópuðum við hver
til annars með ákveðnu millibili, svo að
við gátum alt af heyrt hvor til annars-
Pað hefir víst verið komið nálægt dög'-