Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1932, Blaðsíða 14

Heimilisblaðið - 01.05.1932, Blaðsíða 14
7ö HEIMILISBLAÐIÐ Pað fór hrbllur um Elsu. Hun færði sig nær Beímont og' lagði héndina á handieffg hans. »Ef - ef ég, lifi — ef ég kemst lif- andi út úr þessu, mun ég eflaust minn- ast þessa alla æfi. Ég er hrædd um að mig muni dreyma þetta á hverri nóttu,« hvíslaði hún. »Það er hræðilegt - hræði- legt!« Öpin smálækkuðu og urðu að lokum að daufu veini — og það var nærri því enn ömurlegra. »En hve þeir hljóta að pínast!« hvísl- aði hún titrandi. »Hugsið um, hvað aumingjarnir á skonn- ortunni urðu að taka út,« sagði Belmont. »Hafa þessir gulu djöflar verðskuldað betri örlög! Hugsið yður, hvað þeir myndu gera við okkur, ef við bærum ekki hönd fyrir höfuð okkar.« »Já, auðvitað — já, þér hafið eflaust rétt fyrir yður,« hvíslaði hún; »en það er samt sem áður svo hræðilegt.« Bjöllurnar höfðu unnið sitt verk, éins og til var ætlast, en nú voru þær á ný úr sÖgunni. Þær hlutu að hafa slitnað nið- ur, þegar ræningjarnir flýðu yfir háls og höfuð, og ennþá var eflaust hálf stund, þangað til fyrsta dagsbrún mundi koma í ljós. Belmont stóð upp.- Hann hafði þaul- hugsað alt saman, og hann var því nú sem fyr kominn að þeirri niðurstöðu, að eitthvað yrði að gera, er gæti aðvarað þau í tæka tíð. Annars voru þau alger- lega dauðadæmd. Ræningjarnir mundu eflaust gera eina áxásina enn, áður en birti, og- leggja sitt ítrasta kapp á að brjóta á bak aftur þessa óskiljanlegu mót- spyrnu, sem þessar þrjár manneskjur veittu þeim, og- ein þeirra meira að segja kvenmaðui'. — »*Heyrið þér aug'nablik,« sag'ði hann ró- lega og með lágri rödd; »það er enginn vafi á, að bjöllurnar hafa slitnað niður, og það er enn þá hájf stund, þangað til fer að birta. Þessi hálfa stund verður eflaust hættulegust fyrir okkur......Ef við lifum hana, þá .... þá er ef til vill ofurlítill vonarneisti fyrir okkur. Þetta er fjandmönnum okkar líka eflaust ljóst, og þeir vita því, að einasta von þeirra og tækifæri er að nota þessar síðustu mín- útur eins vel og rækilega, og þeim er fram- ast unt. Nú fer ég. Okkur er alveg óhjá- kvæmileg' nauðsyn að hafa viðvörunar- tækí — því án þess geta þeir koniið a Okkui' óvörum. Ég tek skammbyssuna w® mér til vonar og vara.Þér verðið að ha ‘ riffilinn minn,« sagði hann við E's ‘ »Munið eftir, að það eru sex skot í h°n um. Fimm þeirra getið þér notað á I30'ít arana. — ef það verður nauðsynlegt. h' sjötta .« Hann þagnaði allra snog ast, og bætti svo við dálítið skjálfj'acl , aður, »hið sjötta verðið þér að brúka ‘ annan hátt, ef nauðsyn krefur. Það e vel hægt. — Þér skiljið mig víst - Það verður að vera hægt.« »Ég skil ....« svaraði hún lág't og ie. lega. »Ég' veit hvað þér eigið við. Pe þurfið ekki að segja meira. Þér getið Xel yður á mig.« »Ég treysti því, að þér rjúfið eigi he' yðar undir neinum kringumstæðun3’ sagði hann innilega. »Þér verðið að ha|e loforð yðar, hvað sem okkur hinum *' ur. Sælar!« Hann hafði tekið við marghleyPunnl’ sem hún rétti honum. »Merki það, sem ég mun gefa yðul’ mælti hann rólega, »er það, að ég' 13111 • skjóta einu skoti með skammbyssu'1', þeirri arna. Þér þekkið eflaust hljóðiö henni.« Hann greip hönd hennar og þrýsti han‘)É fast og innilega. Giles stóð skamt frá 0<a sagði ekki orð. <( »Munið nú eftir að skjóta í brjósthmð. sagði Belmont. »Jæja, þá hefi ég víst ek ' meira að segja. Ef til vill verður Þel n kveðja mín ....« Hann þagnaði ah einu og' hvarf út í myrkrið. Hann skreið á fjórum fótum út y". varnargarðinn og hélt á marghleyp'1'1'.1, á milli tannanna. Elsa, Ventor stóð eí1" í myrkrinu og þrýsti höndunum að bai'i'1 sér. Og í huganum sendi hún blessuna' orð sín á eftir honum og bað þess he' og innilega, að fá að sjá hann aftur — eigi væri nema aðeins einu sinni. Hægt og hægt seig hún niðux á hnc' og lá þannig kyr og hélt fast utan 11111 riffilskeftið. Hún lyfti rifflinum upP a kinninni og þrýsti henni að skeftinu , þar, sem kinn hans hafði hvílt svo 0 áður og hún hugsaði um það, hve róleg'"1; óþreytandi og umhyggjusamur hann hei verið í því að vernda hana, og verja. Au vitað hafði hann einnig varið sitt eig'n líf, en svo vel þekti hún hann nú, að hu'

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.